Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 97

Æskan - 01.11.1975, Blaðsíða 97
 Jórunn var 8 ára gömul, og hálf- gerður villingur, enda var hún frá heimili, þar sem allt var f óreiðu, og báðir foreldrarnir drukku. Hún ólst því að mestu leyti upp á göt- unni, enda oftast nær óhrein og illa haldin. Dag nokkurn hafði henni verið gefinn tíkail, og auðvitað þaut hún af stað í einum spretti til að kaupa lakkrísstöng, sem var það besta, sem hún gat fengið. Að hugsa sér, hún gæti keypt stóra stöng, ekki þessar pínu litlu, eins og hún var vön. Rétt í því að Jórunn hljóp yfir götuna, kom lítil og vesaldarleg telpa haltrandi út úr húsasundi. Hún var mjög föl og tekin og dró á eftir sér annan fótinn. Jórunn hljóp til hennar. HJARTAGÆSKA „Sjáðu, hvað ég á — sjáðu hérna, hvað ég á.“ „Hvaðan hefur þú fengið þetta, Jórunn?“ „Keypti það, auðvitað." „Hvar fékkstu peninga?" „Það var maður, sem gaf mér þá fyrir að ná í hattinn hans, sem fauk af honum. — Ha, ha, hann hoppaði og skoppaði eftir götunni." „Gefðu mér að smakka — bara ofurlítið." Það skein eftirvænting úr augunum á litla föla andlitinu. Jórunn hugsaði sig um. Hún leit á girnilegu lakkrísstöngina sína, og svo á litlu telpuna. Hún færði sig feti nær henni, og sagði með Ijóma í augunum: „Þú mátt eiga hana alla, Magga mín. Þú getur ekki hlaupið á eftir höttum, sem eru að fjúka — og náð í þá fyrir karla, sem gefa þér aura fyrir — já, svona eins og ég. Taktu bara stöngina. Ef ég þéna meira, þá skal ég hugsa til þín, og gefa þér með mér — ég meina gefa þér aur, svo þú getir keypt sjálf.“ Og Jórunn litla val- hoppaði syngjandi eftir götunni. Það lá vel á henni. Hún var eitt- hvað svo afskaplega glöð, en litla halta telpan stóð eftir og saug lakk- rísstöngina sína, og horfði á eftir Jórunni. Mikið var hún Jórunn nú annars góð stelpa. dómaraleik." „Ég er dómarinn“, kallaði minnsta barnið. „Einn ykkar á að vera Ali Kodjah, og annar á að vera kaupmaðurinn, sem hann fól 1000 gull- peningana sína.“ Drengurinn settist niður með ströngum dómarasvip (5). — Ákærandinn, Ali, og kaupmaðurinn, sem ákærður var, voru leiddir fyrir hann með gamla krukku. Þeir léku allt, eins og það hafði farið fram við málflutninginn. Áður en litli dóm- arinn kvað upp dóminn, lét hann eins og hann tæki eina ólífu upp úr ílátinu og bragðaði á henni. Því næst sagði hann: „Ólífurnar smakkast ágætlega. Hvernig stendur á því? Þær voru þó lokaðar sjö ár niðri í krukkunni og geta því ekki verið lengur góðar. Þær missa lit og bragð á þriðja ári, og það verður að fleygja þeim. Þetta eru nýjar ólífur.“ Kaupmaður- inn ákærði ætlaði að mótmæla þessum úrskurði. En ungi dómarinn kallaði til hans: „Þegi þú. Þú ert þjófur og skalt fara í fangelsi." Börnin klöppuðu þessum úr- skurði lof í lófa. Þau réðust á þann, sem sagður var vera afbrotamaður, og enduðu með því leik sinn í kátínu og fjöri. Kalífinn hafði fylgst með leiknum af athygli. Hann tók eftir, hvar drengurinn, sem lék dómarann, átti heima, og næsta dag lét hann sækja hann og koma með hann inn í ráðsamkomusalinn. „Það varst þú, sem lékst dómarann í gær,“ sagði hann (6). Drengurinn mátti setjast við hliðina á kalífanum. Því næst voru aðilarnir leiddir fram fyrir hásætið, og báðir komu fram með það, sem þeir höfðu að segja (7). Kaupmaðurinn vildi vinna eið að sannleiksgildi frásagnar sinnar, en drengurinn sagði: „Þú skalt ekki sverja fyrr en ég hef séð ólífurnar." Það var komið með ílátið þegar í stað. Kalífinn bragðaði á einni ólífu, og komst að raun um, að þarna var um nýja ávexti að ræða. Þá var kaup- maðurinn afhentur fangaverðinum. En Ali Kodjah fékk 1000 gullpeningana sína aftur. Dómarinn, sem hafði kveðið upp ranga úrskurðinn, var áminntur um það af kalífanum, að hann ætti að læra af þessu barni að gæta skyldu sinnar með meiri visku. En drottnarinn faðmaði drenginn ástúðlega að sér og leysti hann út með gjöf 100 gullpeningum (8). BiKH —OttSHM 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.