Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 12

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 12
Venus frá Milo, unaðslegust allra kvenna. Styttan er trá því á annarri öld fyrir Krist og eitthvert dáðasta listaverk í Louvre. og Frakkar halda fram, en styttan fór til Frakklands og tyrkneski umdæmisstjórinn fékk alvarlega áminningu frá Konstantínópel fyrir aö sleppa svo fágætu listaverki til Evrópu. Starfsmenn í Louvre voru í vanda staddir, þegar þeir áttu að lagfæra styttuna. Það vantaði handleggina. Reynt var að setja á hana gipshandleggi. Þeir voru reyndir á allan mögulegan hátt — haldandi á fati, epli, lampa eða bendandi út í bláinn. Allt var jafn óekta. Loks varð Lúðvík 18., sem átti að skera úr um allt saman þreyttur og ákvað, að „enginn annar myndhöggvari fengi nokkru sinni að afmynda hina fögru Venus“. Því er hún í dag eins og hún fannst — handleggjalaus og fögur. Þessi ákvörðun hafði megináhrif á meðferð allra safna á fornum styttum. Hingað til höfðu menn reynt að fægja, gera við og laga það, sem skemmt var eftir bestu getu — eins og reynt er að laga beyglaða bíla í dag. Frá þeirri stundu, sem Lúðvík 18. ákvað að láta fornmuni ífriði hafa menn um allan heim varðveitt listaverkin í því ástandi, sern þau fundust. Menn láta sér nægja að setja brotin saman, ef munirnir eru mjög illa farnir. Maður kippist við, þegar stigið er inn í hinn 275 metra langa og 10 metra breiða Grande Galerie (stærsta mál- verkasafn heims), en þar eru gljáfægð marmaragólf, marmarasúlur og á öllum veggjum hanga málverk eftir þekktustu listamenn heims. Það er sama, hvern lista- mann menn telja bestan, því að allra augu hverfa að miðju salarins og að hópnum, sem stendur fyrir framan meistaraverk Leonardo da Vincis ,,la Gioconda", sem þekktari er undir nafninu Móna Lísa. Allt frá örófi alda hefur kvenlegur yndisþokki verið eftirlætis viðfangsefni málara og myndhöggvara, þó að oftast hafi verið reynt að sýna líkamlega fegurð og þokka. Móna Lísa Leonardo da Vincis er þeim gjörólík. Leyndardómsfullt bros hennar, hugsandi svipur og til- finningaþrungið augnaráð hennar er svo töfrandi, að menn eiga erfitt með að slíta sig lausa. Leonardo da Vinci byrjaði á þessari mynd af konu aðalsmannsins Francesco del Giocondo, áður en Frans konungur 1. skipaði hann konunglegan hirðmálara við höllina Amboise nálægt ánni Loire. Leonardo vildi sýna sál maddömu La Gioconda, hugsanir hennar og eðli fremur en andlitsdrættina. Það tókst líka. Milljónir manna hafa staðið hrifnir fyrir framan Mónu Lisu — stúlkuna með leyndardómsfulla brosið og gáfulegu augun — frægasta listaverk heimsins. Frans 1. keypti Mónu Lísu fyrir 4 þúsund gullfranka og hafði málverkið í baðherbergi sínu á Fontainebleau. Napóleon færði það til Tuileriene og hafði það í svefn- herberginu sínu. Þegar Louvresafnið var opnað, var 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.