Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 67

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 67
 8. Einar þakkaði fyrir sig. Hann tók pokann með öllum kökunum og kvaddi. Hann var svo saddur, að hann gat varla gengið upp næsta stiga. Ung stúlka opnaði, er hann barði að næstu dyrum. 9. — Komdu sæll, karlinn, sagði hún. — Ætlar þú aö fá að sjá myndir? — Ég heiti Einar, sagði hann, — og ég er að leita að börnum til þess að leika mér við. Átt þú nokkur börn? — Nei, sagði hún, — en ég á gráa, indæla kisu. Og þér er velkomið að koma inn og horfa á mig mála. — Nei, þakka þérfyrir, sagði Einar. — Mig langar að finna krakka á stærð við mig. 4. Þá kom læknirinn inn. — Hvað get ég gert fyrir þig, ungi maður? spurði hann. — Ég er að leita að leikfélaga, sagði Einar. — Hvernig líst þér á hana þessa? spurði læknirinn og bjó til kanínu úr vasaklútnum sínum. — Hún er svo sem ágæt, sagði Einar. — En ég er að leita að krökkum á stærð við mig. Þá söng læknirinn: Ég get læknað í þér kvefið, og ef það verður fast í þér, ég get hreinsað á þér nefið, en ekki get ég leikið mér. — En ég er ekki með neitt kvef, sagði Einar. Hann þurfti því ekki á lækninum að halda. — En það hljóta að vera börn í húsinu, sagð hjúkrunarkonan. — Ég fann skautalykil niðri á ganginum áð- an. Einar trítlaði upp á næstu hæð og hringdi bjöllunni hjá bakarahjónun- um. 6. — Nei, hvað sé ég? sagði hann við konu sína. — Ungur maður í heimsókn til okkar. — Það ergott, sagði bakarakonan. — Ég vona bara að hann hafi góða matarlyst. Hérna er nóg af kökum. — Þökk bara fyrir, sagði Einar og fékk sér köku. — Annars er ég að leita að leikfélögum. 5. Stór og feitur bakari í stórum, hvítum jakka opnaði dyrnar. Hann hélt á stóreflis fati í höndunum, fullu af kökum. 7. — Þá ættirðu að fá allar kök- urnar, sagði bakarinn og hellti af fat- inu í stóran bréfpoka. Hann varð al- veg fullur. — Það eru börn í húsinu, sagði kona bakarans. — Telpa með rauðar fléttur kemur á hverjum degi í búðina til okkar. Hún hlýtur að eiga heima í þessu húsi. — Já, það er alveg satt, sagði bakarinn. — Hún er dóttir kennarans. Ég bakaði afmælistertu handa henni í gær. . 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.