Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 8

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 8
Guðjón Guðmundsson íslandsmeistari í fimleikum í aðalviðtali: „Umfram allt falleg íþrótt" 8 ÆSKAN „Fimleikar eru ein vinsælasta íþróttagrein barna hér á landi, drengja og telpna, meðan þau eru. ung. Síðarfara strákar oft í flokka- íþróttir, knattspyrnu og aðra knatt- leiki. Þá finnst þeim fimleikar vera „stelpnaíþrótt". Það er hugsunarhátt- urinn sem skiptir sköpum. Þetta er mikils metin íþróttagrein meðal margra þjóða, til að mynda i Austur-Evrópu og víða íAsíu. Þarþyk' ir ekki ókarlmannlegt að stunda hana. Fimleikar eru erfið íþrótt og mikill tímifer í æfingar. Það þarf að íhuga vel hvaða tækni á að beita og endurtaka hið sama margsinnis. Það kann að eiga sinn þátt í að margir missa þolinmæðina og heltast úr lest- inni. Afstaða tilfimleika mótast raunar affordómum. Þegar strákar vilja sýn- ast svalir („töffaðirj kalla þeir þá stelpnaíþrótt. En fimleikar eru alls ekki eingöngu við hæfi stúlkna. Þeir Það er Guðjón Guðmundsson, ^s' landsmeistari í fimleikum 1989, sern tekur þannig til orða. Hann virðist hæglátur og rólyndur við fyrstu kynnt en ég ræð af orðum hans að allt um Pa° sé hann ákveðinn, fastur fyrir og fyfé' inn sér, þrautseigur og þolgóður. Þa endist heldur enginn í íþróttaæfingulTI sem taka þrjátíu stundir á viku °£ krefjast mikils af þeim er þær iðkar nema hann sé þannig gerður. Guðjón er átján ára, fæddur Reykjavík 14.12. 1970. Hann var me foreldrum sínum að Bifröst í Borgar firði í þrjú ár, þriggja til sex ára, þrjú sumur eftir það en hefur síðan a heima í Vesturbænum. Það er sV® KR-inga, eins og margir lesenda eflaU vita, en Guðjón æfir fimleika með A manni. Hefur hann aldrei æft ^ „Vesturbæjarveldinu“?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.