Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 22

Æskan - 01.04.1989, Blaðsíða 22
s u R N N Hverrar þióðar Lið Kársnesskóla í Kópavogi og Laugarnesskóla í Reykja' vík skildu jöfn í spurningaleik Æskunnar er þau áttust við i marsbyrjun. Hvort lið hlaut 13 stig eins og sýnt var í 3- tbl. Pau reyndu því aftur með sér og þá höfðu nemendur 6. bekkjar í Kársnesskóla betur- Leiknum lyktaði með 16 stig' um gegn 12. Lið Kársnesskóla: Hlíðar Þór Hreinsson, Guðmundur Ó. Hafsteinsson, Ingunn Jónsdóttir. 1. Hver er staðarhaldari í Viðey? £ Ka) Sr. Þórir Stephensen b) Sr. Jón Bjarman d) Sr. Friðrik Hjartar 2. Hvaða borg var kölluð Niðarós til forna? a) Þrándheimur b) Osló d) Björgvin 3. Hver sigraði með yfirburðum í kosningum í Moskvu? a) Anatoly Gerasimov b) Anatoly Solovyov L Kd) Boris Yeltsin 4. Hver hefur leikið með varaliði Crystal Palace í vetur? a) Guðni Bergsson b) Pétur Ormslev d) Arnljótur Davíðsson 5. Hver syngur lagið Never Trust A Stranger? a) Kim Wilde b) Madonna d) Tracy Chapman 6. Hver þeirra er annar höfundur kvikmyndarinnar Lífsbjörg í a) Ágúst Guðmundsson L. K t>) Magnús Guðmundsson Norðurhöfum? d) Friðrik Þór Friðriksson 7. Er Hvammstangi við L a) HrútaQörð? b) Miðjjörð? Kd) Húnajjörð? 8. Hver þeirra er ekki bankastjóri Landsbankans? aj Valur Arnþórsson b) Sverrir Hermannsson d) Jóhannes Nordal 9. Hvað er sagháfur? a) Stórtenntsög L-K b) Fiskur skyldur skötum d) Poki til að safna í sagi 10. Eftir hvern er sagan Hamingjublómið? a) Heiðdísi Norðjjörð LK b) Guðjón Sveinsson d) Ármann Kr. Einarsson 22ÆSKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.