Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1989, Síða 22

Æskan - 01.04.1989, Síða 22
s u R N N Hverrar þióðar Lið Kársnesskóla í Kópavogi og Laugarnesskóla í Reykja' vík skildu jöfn í spurningaleik Æskunnar er þau áttust við i marsbyrjun. Hvort lið hlaut 13 stig eins og sýnt var í 3- tbl. Pau reyndu því aftur með sér og þá höfðu nemendur 6. bekkjar í Kársnesskóla betur- Leiknum lyktaði með 16 stig' um gegn 12. Lið Kársnesskóla: Hlíðar Þór Hreinsson, Guðmundur Ó. Hafsteinsson, Ingunn Jónsdóttir. 1. Hver er staðarhaldari í Viðey? £ Ka) Sr. Þórir Stephensen b) Sr. Jón Bjarman d) Sr. Friðrik Hjartar 2. Hvaða borg var kölluð Niðarós til forna? a) Þrándheimur b) Osló d) Björgvin 3. Hver sigraði með yfirburðum í kosningum í Moskvu? a) Anatoly Gerasimov b) Anatoly Solovyov L Kd) Boris Yeltsin 4. Hver hefur leikið með varaliði Crystal Palace í vetur? a) Guðni Bergsson b) Pétur Ormslev d) Arnljótur Davíðsson 5. Hver syngur lagið Never Trust A Stranger? a) Kim Wilde b) Madonna d) Tracy Chapman 6. Hver þeirra er annar höfundur kvikmyndarinnar Lífsbjörg í a) Ágúst Guðmundsson L. K t>) Magnús Guðmundsson Norðurhöfum? d) Friðrik Þór Friðriksson 7. Er Hvammstangi við L a) HrútaQörð? b) Miðjjörð? Kd) Húnajjörð? 8. Hver þeirra er ekki bankastjóri Landsbankans? aj Valur Arnþórsson b) Sverrir Hermannsson d) Jóhannes Nordal 9. Hvað er sagháfur? a) Stórtenntsög L-K b) Fiskur skyldur skötum d) Poki til að safna í sagi 10. Eftir hvern er sagan Hamingjublómið? a) Heiðdísi Norðjjörð LK b) Guðjón Sveinsson d) Ármann Kr. Einarsson 22ÆSKAN

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.