Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1917, Síða 25

Skírnir - 01.08.1917, Síða 25
Skirnir] Eínsainall á Kaldadal. 247 var sera mjalllivít sól, með örlitlum roðablæ, mörg hundruð sinnum stærri en okkar sól, væri að renna upp fyrir heiðarnar í suðri. Eg hafði þá aldrei séð Eiríksjökiíl fyrri. — En hvað við mennirnir og allar okkar hugsanir og ’tilfinningar, skáldskapur og listir, er alt samgróið náttúr- 'unni, sem við lifum og öndum í. I einu æfintýri i Grett- issögu bregður fyrir mynd af manni, sem hvergi á sinn líka. Það er Hallmundur, sem Hallmundarhraun i kring- um Eiríksjökul er kent við. Bjartari, glæsilegri og feg- urri bergbúa getur hvergi. Grettir hittir hann á Kili, ætlar að stöðva hann og ræna og tekur um taumana á- ‘hesti hans. Hallmundur hefir ekki mörg orð, en strýkur ’taumana úr höndum hans. Gírettir lítur i lófana.---------- Þar er ekki æðran eða vanstillingin, þótt ekki skorti aflið, Aðvörunin er blíðari en þegar vagnstjórarnir í Reykjavik eru að slangra til strákanna sem hengja sig aftan í vagn- •ana. Það, að skinnið fór úr lófunum, var aðeins því að kenna, að Grrettir hélt of fast. Og siðar bætir Hallmund- Ul‘ honum það drengilega upp i hamraskarðinu á Arnar- vatnsheiði, er hann berst með honum ósýnilegur og vegur 12 menn á meðan Grettir vegur 6.-------------í þessari dá- •samlegu mynd er Eiríksjökull orðinn lifandi. Haginn eftir lagði eg suður á Kaldadal. Olafur í Kalmanstungu fylgdi mér suður yfir Geit- landsárnar, vildi vita mig komast yfir þær heilu og höldnu. í’yrsta torfæran var rétt við túnið. Það var Hvítá. Hún er þar litið breiðari en lækur, en straumþung og vatns- nnkil og illa niðurgrafin, svo að hún var hestunum á bóg- hnútu. Hinum megin árinnar taka við eyðisandar, víða stórgrýttir, en með vatnsrásum á milli, sumura hálfblautum. Þetta er Geitlandið — eða Geitlöndin. — í fornsögunum 'er Þess getið, að þar hafi verið skógi vaxið land og tals- verð bygð. Kú hafa árnar eytt þar öllum gróðri. Þó tna sjá votta fyrir því, að sagnirnar eru sannar, . þvi að sumstaðar standa stórir bálkar og sprek upp úr sandin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.