Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 42

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 42
136 Sir George Webbe Dasent. [Skírnir fikýrmgum,1) því að þar hefir honum jafnan tekist bezt, enda sneri hann brátt aftur að þýðingarstarfinu, því að um þetta leyti kom út eftir hann þýðing á nýju safni af æfintýrum Asbjörnsens og var sú vel gerð eins og hin fyrri. Samkvæmt tillögum brezka þjóðskjalavarðarins (Mas- ter of the Rolls) hafði enska stjórnin ákveðið árið 1857 að láta gefa út á ríkisins kostnað annála, skjöl og sagna- rit, er snerta Bretland hið mikla og írland á miðöldunum. Svo lítur út sem Dasent hafi tekið að sér að annast útgáfu á sögum og skjölum viðvíkjandi ferðum Norðmanna tili Bretlandseyja og landnámi þeirra þar, því að árið 1860 og aftur 1872'var það auglýst, að slíkt safn, útgefið af honum, væri undir prentun. Munu ritgerðir hans, er eg mintist á áð framan, um England og Noreg á elleftu öld standa í sambandi við þetta. En af útgáfunni varð þó ekkert. Þegar á átti að herða, mun Dasent hafa séð, að hann hafði ekki nóga þekkingu og æfingu til að leysa þetta af hendi, svo vel væri, og fór svo að Guðbrandi Vigfússyni var falið það á hendur og gaf hann út árið 1887 tvö bindi af safni þessu, aðallega Orkneyingasögu og Hákonar sögu gamla, ásamt þáttum, útdráttum úr ann- álurn, og Dunstanus sögu og Játvarðar sögu helga. En þó Dasent ekki gæfi út textann, þýddi hann þetta alt á ensku og kom það út 1894. Er þetta gert með venjulegri vandvirkni og smekkvísi hans sem fyrri sögurnar, en þó er mikill munur á ytri fráganginum, því að hér er hann mjög slæmur, þótt á kostnað ríkisins væri það útgefið; pappírinn er vondur og stundum skjöldóttur, kort eru eng- in og alt gert með sem minstum kostnaði; en ekki er það Dasent að kenna. Inngangurinn að Orkneyinga sögu er eingöngu landfræðislegur og að því leyti fróðlegur; í inn- ganginum að Hákonar sögu er að eins gefið yfirlit yfir efni sögunnar, en þar hefði þó mátt ýmsu bæta við. Þetta *) Sira Jón Bjarnason er annarar skoðunar, sbr. ritdóm hans í The Nation (Nev York), 30. des. 1875.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.