Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 51
Skirnir] Björn nr Mörk. 145 lieldur ruaður en áður fyrir sér«. Ekki >meiri maður<. »Heldur maður«, — nær þvi að vera maður. En Björn væri lakari persóna en hann er, ef honum 'væri ekkert gefið nema grobbið og hugleysið. En því fer fjarri. Hann er tiyggur Kára og vill duga honum sem bezt. Hann er ráðagóður og slunginn. Og hann hefir ein- Jægan vilja á að vera drengskaparmaður. Þetta ósamræmi í fari Bjarnar: millibilið milli þess, ■sem hann vill vera og er, vill gera og getur, kemur viða Iram. Þegar óvinir Kára koma að honum sofandi, vekur Björn hann. Hann flýr ekki burt í skelfingaræði. Hon- um ferst betur við Kára en t. d. þrælunum við Arnkel goða, þegar hann átti líf sitt að verja á Örlygsstöðum. En Birni finst ekki þessi trúmenska sin eðlileg og sjálf- sögð, eins og hverjum venjulegum manni. Honum finst hún orða verð, og hann segir við Kára þessa merkilegu ■setningu, sem sýnir inst inn í hugskot hans: »allmjög þarft 'þú þó min til. Myndi sá nú hafa hlaupið í braut frá þér, er eigi væri jafnvel hugaður sem eg em«. OgþegarKári býður honum að ríða burt og forða sér, neitar Björn, bæði af því að hann er hræddur um lif sitt, og óttast tungur vondra manna, ef hann kæmist undan, en líka af hinu — þó að það komi ekki fyr en seinast —, að þá yrði hann Kára að engu gagni eða liði. Kemur þessi tviskinnungur lika vel fram i samtali þeirra Kára, þar sem Björn hafði i BÍnu orði hvort, að hann vildi flýja sem harðast, eða hitt, að hann vildi biða og taka í móti. Grobb hans er með öðrum orðum ekki einungis i munninum. Hann er þyrst- ur í frægð, langar til þess að vega. í orðum hans við húsfreyju sina: »Aukist hafa heldur vandræðin, kerling«, hlakkar ánægjan yfir að hafa verið með í vígaferlum. Og af því að hann er ekki fær um að vega menn á drengi- legan hátt, gerist hann grimmur og vill níðast á þeim, sem varnarlausir eru. Hann ætlar að vega Ketil úr Mörk eftir að Kári hefir þrifið hann höndum, og í ummælum hans um Grana Gunnarsson (»Björn kvaðst eigi nenna að drepa hann, en kvað hann þó þess maklegan«) sést 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.