Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 56
150 Björn úr Mörk. [Skírnir af sálarþekkingu sinni með ihygli, og von að frásögnin beri þess menjar. Margt býr í hug og hjarta, sem aldrei birtist í orðum né verkum. Takmark nútímarita er oít ekki siður sálarfræðislegt en listrænt. Og auk þess er lesendunum yfirleitt ekki treyst til þess að geta í miklar eyður. Mikið heflr verið deilt um sögulegt sannleiksgildi forn- sagnanna. En eitt er víst: þó að heimildir og aðrar ástæð- ur leyfðu sagnariturunum ekki altaf að fara með óyggj- andi sannleik, reyndu þeir altaf að vera innan takmarka hins trúlega og sennilega. Þetta hefir aftur haft ómetan- lega göfgandi áhrif á list frásagnarinnar. Meðal annars befir það knúið höfundana til þess að segja ekki frá öðru en því, sem athugað varð. Um sálarástand sitt veit í raun og veru maðurinn einn: Hugr einn þat veit, es býr hjarta nær, einn es hann sér of sefa. Sú þekking fer með honum í gröfina. Aðrir menn.vita aðeins um orð hans, verk og látæði, og þær ályktanir, sem að álíkum verða af þeim dregnar. Höfundur Sigurð- arkviðu ennar skömmu gerir enga grein fyrir því, hvermg hann viti um eintal Brynhildar, eða hafi séð, að hún var »inn.an ills of fyld«. Hann er ekki að skrifa sögu. En Snorri gleymir ekki að geta þess, að Karkur þræll hafi áður en hann var til höggs leiddur sagt »þessa at- burði um ferðir þeira Hákonar jarls, sem nú er áður ritið«, Annars liefði enginn getað vitað, hvað þeim jarli tveim hafði farið á milli. Snorri er hér sem annarsstaðar innan vébanda hins sennilega, hvað sem sannindunum líður. Engum gæti það verið fjær en mér að neita því, að sálarlif mannkynsins hafi auðgast síðan á 13. öld, og vér vitum meira um mannshjartað en menn vissu þá En.hins er eg fullviss, að sagnaritarar eins og liöfundur Njálu hafa þekt þær persónur, sem þeir lýstu, miklu nánar en í fljótu bragði verður ráðið af frásögu þeirra. Annars hefðu þeir ekki getað verið jafnhandvissir að ná sifelt aðaldráttun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.