Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.06.1919, Blaðsíða 57
Skirnir] Björíi úr Mörk. 151 um, án þess að skeika. 0g þetta verðum vér að hafa í huga þegar vér lesum fornsögurnar. Vér verðum að at- liuga persónur þeirra líkt og lifandi mennina í kringum oss. Þeir gefa ekki leyndarmál sálar sinnar fyrirhafnar- laust, þeir skrifta ekki. Vér fáum orð og æði, skýringa- laust. Samt er munurinn mikill, munur listar og lífs. í lífinu verðum vér að vinsa þau atvikin, sem lýsa mann- inum, eins og gullkorn úr miklu af sandi lítilsverðra at- hugana. í sögunum, sem eru listaverk, er slept öllu þvi, sem óþarft er, og aðeins þeir drættirnir teknir, sem sterk- ast lýsa og auðkenna. Þær sýtia bylgjufaldana í öldugangi sálarlifsins, og láta lesandann um að álykta, hvað á milli og undir býr. Ef hann er svo sljóskygn að eðlisfari eða sljófgaður af lestri annars konar bókmenta, að hann sjái ekki neitt, og neiti því, að nokkuð búi undir, þá er sök- in hans og samtimans, en ekki sagnaritaranna. Höfundar nútímans geta ekki verið of hófsamir, því að þá eru þeir hræddir um, að fólki sjáist yfir hvað þeir eru að fara. George Eliot, svo að eg taki aðeins eitt dæmi, lætur sér ekki nægja að leggja hvert kjarnyrðið af öðru í munn Mrs. Poyser (í Adam Bede), heldur bendir hún lesandanum að taka eftir þeim með því að láta síra Invine segja urn hana: »She is (|uite original in her talk, too; one of those untaught wits that help to stock a country ivith proverbsc. En höfundur Njálu segir um heimkomu Bjarnar og Kára: »húsfreyja spurði þá tíðenda og fagnaði þeim vel«. Og hann á heldur á hættu, að fjöldi lesanda taki ekkert eftir því, sem hann á við, held- ur en að tyggja í þá og segja: húsfreyja var svo óðfús uð vita um framgöngu bónda sins, að hún hafði spurt þá tíðenda áður en hún gætti að heilsa þeim. — En skyldi höfundur, sem er svo athugull um smámuni, vera óvit- andi um það, sem meira er? »Ef þú vilt láta verk þin lifa lengi, segir Lichtenberg, þá rnáttu ekki horfa i að hneppa það saman í eina máls- grein, sem aðrir mundu hafa skrifað um heila bók«. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.