Félagsrit

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Félagsrit - 01.01.1915, Qupperneq 38

Félagsrit - 01.01.1915, Qupperneq 38
38 eru undirstaða félagsskaparins, og alt getur farið út um þúfur, ef brotnar eru. En þvi miður hefur mikið brostið á, að bændum hafi nógu alment skilist þetta. Meiri hluti búenda á félagssvæðinu, þeirra er bú- fénað hafa og með hann verzla, mun að vísu hafa gengið i félagið og haft þar verzlun sína að öllu eða nokkru leyti. Þeir, sem stofnuðu félagið og síðan hafa reynzt einlægir, tryggir og góðir félagsmenn, eru sann- nefndir bjargvættir landbúnaðarins, og þá jnfnframt þjóð- félagsins í heild; þeir eru sannir landvarnarmenn. Þeim er það að þakka, sem áunnist hefur fyrir starf- semi félagsins; þeir hafa með því ekki einungis bætt sinn eigin hag og sveitar sinnar, heldur einnig gefið öðrum landsmönnum, einkum svæðisbúum, stórfé, eða alt sem þeir tilverknaðarlaust hafa grætt á tilveru fé- lagsins. En hinir eru ekki fáir, sem hafa haft viðskifti i félaginu að eins i molum, hafa notað það sem vara- skeifu, selt utan hjá því alt það, sem þeir hafa getað komið út án þess aðstoðar, en látið það hafa hitt til að verzla með, sem enginn hefur viljað af þeim kaupa. Eða sumir hafa snúið sér að félaginu þau haustin, sem engin leið var að selja fénaðinn utan þess, svo sem haustið 1913, en síðan fallið aftur til sinna fyrri synda, hafi tækifæri boðist til þess, eins og haustið 1914. Sama hefur átt sér stað fyrri árin. Sektarákvæðin í lögum félagsins koma lítt að haldi. Óhlutvöndum mönnum og sómatilfinningarlausum veit- ist auðvelt að smjúga fram hjá þeim. Rekstur slíkra mála reynist erfiður, eins og réltarfarsástandi á landi hér er háttað. Og þegar margir eru brotlegir, breiðir hver yfir annars bresti,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Félagsrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.