Félagsrit - 01.01.1915, Side 58

Félagsrit - 01.01.1915, Side 58
58 6. fundur, 19. júní 1911. Aðalmálefni: Reikning- arnir, kjfttsalan og umboðsmenskan ytra, lagabreyting- ar, kjötflokkunarbreyting og um verðlag sauðakjöts, bryggjan 1 Borgarnesi og skýlisbygging þar, byggja skyldi ofan á hálft sláturshúsið i Bn., sem var orðið alt of lítið, innleyst stofnfé 2 dánarbúa, ákveðið að auka stofnfé félagsmanna með 1 °/0 af fjárviðskiftum þeirra (eign félagsm. eykst við afborgun lána), umsjón með viðskiftum fél. erlendis, að löggilda vörumerki félagsins (snuðarmynd, með S. S. og ör i gegnum ú síðunni; hugmynd B. B.). Ákvörðun um og reglur fyrir slátrun í Vík, Skaftaf. — Um birting reikninganna; sútun skinna. Kælihús- málið enn; var skotið til deildanna um stofnfjáraukning i því skyni. — Bönnuð litmerki á fé, sem spilt gætu gærunni. 7. fundur, 21. júni 1912. — Reikningsmál. Gerða- dómsmál. Kælihúsmálið; skýrt frá undirtektum deitda; 17,000 kr. lofað í stofnfé til þess; teikningar fengn- ar; ern heit á stofnfjáifien.dögum, svo a. m. k. 20 kr. yrðu á hvern félagsmann, þá skyldi húsið tilbúið haustið 1913 (og það varð, til stór-hamingju þó). Enn Um ílokkun og verðlag. Hnappadalssýslu-sveitunum leyft að ganga i félagið, sem deildum með Mýrasýslu (þar bœttust 3 deildir við). Dýralæknir sé kominn til kjötskoð- unar i Bn., er slátrun byrjar þar. Fjárrétt í Bn., sé aukin og bætt. Flutningskostnaðargreiðsa, sem hvílt hafði á Bn.-útbúinu, feld burt. Tviritunarbækur skyldu teknar upp. Húðarmál. Lagabreytingartillögur. Víkur- slátrunin. Innlausn stofnliréfa. Ágangskrafa Borgar- ábúandans (vísað frá). Sútun. Kosningar (E. P. aftur varaform.; aðrir endurkosnir).

x

Félagsrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.