Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 12
6 Holger Wiehe: [ IÐUNN ísland og íslendinga með sem sérstakan aðila; það var svo fjarri því, að þær hugsuðu um ísland sem ríki, að þær gleymdu alveg eða skildu ekki, að íslendingar voru þó fjórða norræna þjóðin, hvernig sem menn kynnu nú að líta á stjórnarfarslega stöðu landsins. Að því er til hnattstöðu landsins kemur, þá hefir það á þessari öld nálgast hin Norðurlöndin að mikl- um mun fyrir betri skipagöngur og símann, og ætla sumir, að eftir ófriðinn muni flugvélar og loft- skip takast á hendur inikið af millilandaferðunum; og hver veit nema verzlunarkafbátar komi hingað til lands. - Deilan milli íslendinga og Dana er reyndar ekki útkljáð, þó að íslendingar hafi náð aftur mörgum réttindum, og þó að enginn, sem er ekki al-blindaður eða vill ekki sjá sannleikann, geti neitað þvi, að ís- land sé þegar sérstakt ríki. Kg hefi heyrt suma skilnaðarmenn halda, að skilnaður íslands og Dan- merkur væri einmitt bezta ráðið til þess að koma á stofn nýju og hetra sambandi við öll Norðurlönd, og hafa þeir til samanburðar bent á skilnað Noregs og Svíþjóðar. En þó nokkuð líkt sé ástalt um ísland og Noreg, er munurinn þó all-mikill. Noregur er miklu nær Svíþjóð og Danmörku en ísland Norður- löndum; og þó að fjarlægð íslands frá Norðurlönd- um sé nú ekki eins mikil og áður, svo sem ég áður tók fram, er nálægð þess við Bretland og Vesturheiin meiri. Ég hugsa reyndar ekki, að Bretar né Ameríku- menn myndu kasta eign sinni á ísland. En ég er hræddur við áhrifin frá þessum löndum. Litlum þjóðum er alt af mikil hætta búin af svo volduguin og auðugum grönnum. Og ísland er all-stórt land, en fáment, lítt numið og með all-mörgum auðsupp- sprettum, sem hingað til hefir verið hugsað lítið uin. Það væri ekki gaman, ef þessar þjóðir, sem ég nú nefndi, færu að »hjálpa« íslendingum. Eg tala nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.