Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 13
IÐUNN] Bandalag Norðurlanda. alls ekki um það, ef Þjóðverjar skyldu sigra í stríð- inu; þeir mundu verða enn þá hættulegri »vinir«. Og þá myndi það að minni ætlun vera afar-hættu- legt að fara út í skilnað á þessum tímum; lítum bara til Finnlands. Ætli sú hjálp, sem þeir hafa fengið frá Þýzkalandi, geti ekki orðið nokkuð dýr- keypt ? Sumir vilja gera mjög lítið úr gagni því, sem sam- bandið við Danmörk veitir íslendingum. En vér vitum svo lítið um þetta gagn. Eg held, að sam- bandið hafi verið Islandi að þó nokkru gagni, eink- um óbeinlinis, en þó líka beinlínis. Vér hefðum allir dáið hér úr hungri, hefði íslenzka stjórnin ekki fengið að semja við Breta og Ameríku- menn og fengið vörur frá þeim. En íslandi hafa einnig borist eigi all-Iitlar vörur frá Danmörku, eink- um nú upp á síðkastið, og er ég í nokkrum vafa um, að það hefði orðið, hefði sambandinu verið slitið. Sumir munu ef til vill telja þetta auka- atriði; en að minni ætlun er það samt ekki þýðing- arlaust. Eg segi ekki, að íslendingar eigi að gefast upp; kröfur þeirra um viðurkenningu fullveldis síns, um algerðan siglingafána og íleira eru réttmætar. En ég kann illa við orðin: annaðhvort — eða, mér geðj- ast oftast orðin: bæði — og miklu betur. Þér Islend- ingar eigið að berjast fj'rir réttindum yðar, en jafn- framt eigið þér að varast að vera sjálfum jrður nógir. Ef þér haldið, að Danmörk sé eigi nógu voldug að styðjast við, þá væri nær að leita að betri stoð, stoð ekki eingöngu hjá oss Dönum, lieldur hjá öllum frændum yðar á Norðurlöndum. Það væri að minni ætlun mikil ógæfa, ef íslend- *ngar segðu sig úr sambandi við Norðurlönd. Því enn, held ég, gildir það sem norska skáldið segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.