Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1918, Blaðsíða 22
16 Valdemar Erlendsson: | IÐUNN að segja ykkur það báðum full-greinilega, að ég giftist honum aldrei, hverju sem fram vindur. Svo að það er óþarft fyrir þig að fara að minnast á það núna«. »Já, sko. Ég man ósköp vel eftir því. En ég segi þér það satt, Elín, að ég skil hreint ekkert í þér, skil ekki í þessum þráa. Sveinn er mesti myndar- maður, stórefnaður og bráðduglegur til allra verka. Og þótt hann sé ekkjumaður og liðlega fertugur, þá skil ég ekki annað, en að hann standi mörgum, sem yngri eru, fyllilega á sporði, bæði að fríðleik og gervi- leik öllum. Ég tel hann á bezta aldri. Hann býr á beztu jörðinni í hreppnum, líklega beztu jörðinni í sýslunni, og svona alt eftir þessu. Eg skil þig ekki«. »Nei, pabbi, ég veit þú skilur mig ekki. Annars værir þú ekki, hvað eftir annað, að nauða á mér með að giftast þessum Sveini, sem er baði ljótur og aulalegur. Ég verð rétt að segja það, að ég skil ekk- ert í þér, pabbi, að þú skulir endilega vilja neyða mig til að giftast þessum manni, sem mér þykir ekki minstu vitund vænt um«. »Þú ert sú eina manneskja, sem ég hefi heyrl segja, að hann Sveinn sé Ijótur. Um gáfurnar skal ég ekkert segja. Ég held, að það sé nú ekki svo mikið undir þeim komið. Hann kann að minsla kosti að búa, og það er honum nóg, j'kkur báðuin nóg, ef þú giftist honum«. »Uss, það er nú ósköp lítið til reynt með búskap- inn hans enn. Hann er nú ekki búinn að búa neina rúm tvö ár. Annars læt ég mér ekkert koma það við, hvort hann er duglegur bóndi eða ekki. Ég gift- ist honum ekki, af þeirri einföldu áslæðu, að mér er með öllu ómögulegt að elska hann«. »Já, sko, þú setur þetta, sko, alt af fyrir þig, þetta, að þú elskar hann ekki núna sem stendur. En trú þú mér, sko. Maðurinn er vænn maður og drenglundaður. Og ég er sannfærður um, að þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.