Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 30
188 Ágúst H. Bjarnason: [ IÐUNK ríkismála, landvarnir (Hœvdelse af Omraadernes UkrœnkelighedJ, sameiginlegan gunnfána, sameigin- lega peningasláltu og æðsta dómsvald. Þar er og áskilið jafnrétti þegnanna, rétlur Dana til fiskiveiða í landhelgi íslands o. s. frv. Ennfremur að ölluin skuldaskiftum Danmerkur og íslands skuli lokið ineð stofnun 2 milj. króna sjóðs í Kaupmannahöfn til styrktar ísl. námsmönnum og ísl. vísindaiðju. Loks eru ákvæðin um ráðgjafarnefndina, sem bæði eigi að vinna að samræmi í löggjöf ríkjanna, en þó sérstak- lega gæta þess, að engin þau ákvæði séu sett í lög annars ríkisins, er geti skert eða skaðað hagsmuni hins rikisins eða þegna þess. Þessum boðorðum svara ísl. nefndarmennirnir 8. júlí með »Frumvarpi að dansk-íslenzkum sambands- gjörningi«. Hljóðar 1. gr. hans þannig: »Danmörk og ísland eru frjáls og fullvalda ríki, með sjálfræði og ábyrgð allra sinna gerða, 1 sambandi um einn og sama konung. Nöfn beggja ríkja komi fram í heiti konungs«. En þar er líka komin inn til samkomu- lags meginparturinn úr 6. gr. um jafnrétti þegnanna i Danmörku og á íslandi, tekinn upp eftir 5. gr. frv. dönsku nefndarmannanna 5. júlí. Og þar er ekki lengur um Færeyinga eina, heldur og um alla Dani að ræða: »Danskir ríkisþegnar skulu að öllu leyti njóta sama réttar á íslandi sem íslenzkir ríkisþegnar og gagnkvæmt. Sama er um skip beggja rikja«. t*ó er sá mikli munur á isl. og dönsku uppástungunni, að í ísl. frv. er þegnrétturinn ekki sameiginlegnr, heldur gagnkvæm réttindi veilt hvorum í landi hinna. En Danir höfðu talið sameiginlegan þegnrétt ófrá- víkjanlegl skilyrði. Þetla með gagnkvæmar réttinda- veizlur var því miðlunarvegur, tilraun til að vita* hvað Danir mundu lengst vilja ganga í þessu efni, Danir fari og, samkv. þessum sambandsgjörningi, með utanríkismálin í umboði íslands, þó þannig, a^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.