Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 40
198 Þórunn Richarðsdóttir: [ IÐUNN Svo líður í önnum sæld og sorg, hver sólarkoma og hvarf; um rnorgun hvern er haíið verk, kvöld hvert er endað starf; en dagsverk unnið, nokkurs nýtt, gefur næturhvíld í arf. [Longfellow, pýð. E. Ben.] Enginn má þó ætla, að ég sé að gera lítið úr efna- heimilunum. Fjarri fer því. Það er blessuð guðs gjöf að vera efnalega sjálfstæður, og fátt sem aflar manni álits samferðamannanna fremur en það. En menn geta lifað góðu liíi, ef rétt er á haldið, miklu ódýrra heldur en flest efnað fólk hefir hugmynd um, og yfir höfuð er vellíðan manna ekki eins mikið komin undir efnaliag eða ástæðum eins og því, hvað menn eru nægjusamir og hvaða kröfur þeir gera til lifsins. Hver maður verður að sníða sinn stakk eftir sínum vexti og því haga útgjöld- unum eftir sínum tekjum en ekki annara. Þegar t. d. fátæk stúlka, sem hefir verið í vist í ríku húsi, fer að byrja búskap, þá þarf hún ekki að hugsa, að hún geti haft alt eins og þar var haft; með þvl lagi mundi hún setja heimili sitt á höfuðið, áður en það kæmist á fót. En hún gæti tekið margt með sér þaðan, sem búinu hennar hentaði betur en krydd- meti í silfurskálum: stjórnsemi, stundvísi, hagsýni og þrifnað gæti hún flutt með sér á nýja heimilið sitt. Og það yrði henni hollari heimanmundur og mann- inum afl'arasælli en þótt hún hefði sniðið sér stæri'i stakk en henni samdi. Mun ég nú láta hér staðar numið að sinni og bið þá velvirðingar, er hlýtt hafa á mál mitt. Háttvirta samkoma! — Ég mintist á það í gær» að það, sem við einkum þyrftum að leggja stund a til heimilisþrifa, væri þrifnaður og reglusemi, °S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.