Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1919, Blaðsíða 65
IfiUNN] Er sócíalisminn í aðsigi? 223 >ns, og hafa þar bæði betri og ódýrari vörur á boð- stólum en verzlanir einstakra manna geta útvegað sér. Sem dæmi þessa má nefna ýms skógerðahús á Kretlandi, eins og t. d. Freeman, Hardy & Willis, Idd., sem hafa 475 sölubúðir hingað og þangað um alt land, og smjörlíkis- og ostagerðahús eins og t. d. Maypole Dairy Co., Ltd., sem hefir hvorki meira né minna en 822 sölubúðir víðsvegar um Bretland. Sumum af útsölustöðum þessara vörugerðahúsa er svo yfirlætislaust fyrir komið, að fólk grunar varla, að það sé að eiga þar bein kaup við sjálfan fram- leiðandann. Ljósmyndavélafélagið Eastman Kodak Co. og Singer saumavélafélag eru nú orðin svo öílug framleiðslu- og verzlunarfyrirtæki, að þau ná til allra landa nú orðið. Eru þetta að eins nokkur dæmi, en alls eru eitthvað um 70 þús. slíkra framleiðslu- og verzlunarfélaga, sem eru að drepa einkaframtakið, á Bretlandi einu saman. Loks kemur það fyrir nú orðið, að þessi miklu framleiðslu- og verzlunarfélög slái sér saman og niyndi, svo litið beri á, stórefiis verzlunarhringa, er að síðustu ná um allan hnöttinn, eins og t. d. hið alþekta Standard Oil Co. Þessir hringar linna sjaldnast fyr en þeir eru búnir að leggja undir sig Iramleiðsluna og verzlunina 1 einhverri grein um endilangan heim. En hvað er nú það, sem hér er að gerast? Það er sameignin og samstaríið, sein er að koma í staðinn fyrir séreignina og einkaframtakið. En það skrítnasta v'ð þetta alt saman er þó það, að þetta sívaxandi samstarf og samvinna er að bola sjálfum eigendun- U|n, sjálfum auðkýfingunum frá stjórninni á allri l'essari framleiðslu. Eins og vélaiðnaðurinn á sínum líina rændi verkamennina verkfærum sínum og hand- verki, eins er nú liin margbrotna framleiðsla og ^óknu viðskiftasambönd að ræna auðmennina sjálfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.