Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Síða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Síða 66
60 Ungir rithöfundar. ÍÐUNN Hann skrifar nú þróttmikla, lífríka og blæbrigðaauðga norsku. Það er gaman að því, að útlendingur kemur hingað til lands og skrifar blátt áfram svo vel, að mál hans má heita fyrirmynd í þeirri málringulreið, er ríkir nú með oss Norðmönnum«. Inge Debes segir í »Nationen«, aðalblaði bænda- flokksins: »Og hann skrifar mál, sem margir af rithöfundum vorum mega öfunda hann af«. .. . Þegar Kristmann skrifar »Armann og Vildis*, hefir hann dvalið fjögur ár í Noregi — og er þá orðinn fyr- irmynd norskra rithöfunda um tungutak. Og bækur hans eru keyptar og lesnar af þúsundum manna um Norður- lönd öll og eru nú að komast til vegs með stórþjóðun- um. ... En hvað lá fyrir Kristmanni hér heima? ... Skal nú vikið nokkuð að því, hversu mér virðast bækur Kristmanns. En ekki mun ég til neinnar hlítar rekja efni þeirra eða meta hvert eitt og vega. Ekki mun ég heldur freista þess að kveða upp neinn heildardóm um Kristmann sem skáld. Hér er ekki rúm til marg- þættra athugana, og Kristmann enn þá kornungur maður og á byrjunarskeiði sem rithöfundur. Býst ég við, að óhætt sé að fullyrða, að Kristmann eigi sín tilþrifamestu og sérkennilegustu ritverk enn þá óskrifuð. III. Fimm smásögur eru í fyrstu bók Kristmanns, »Is- lenzkri ást«. Er það þegar auðséð við lestur bókarinnar, að höfundurinn er skáld. I sögunum kemur það glögg- lega fram, að hann hefir glögt auga fyrir því, sem ör- lagaríkt er í lífi manna — og hann gengur þess ekki dulinn, að sálarlíf hvers og eins á sér ýmsa króka og kima, sem kynlegir eru og eftirtektarverðir. En Krist-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.