Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Side 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1928, Side 58
52 SamúÖ, vanúð, andúð. IDUNN eigin skynskortur, eigin þekkingarskortur, sem hamlar oss frá því að greina hið insta eðli hennar á því allra frumstæðasta stigi, er vér þó verðum hennar vör. Eg ^YSS það engum vafa undirorpið, að vér greinum samúð í sinni allra frumstæðustu og óbrotnustu mynd, þegar hjá sjálfum hinum allra frumstæðustu lífverum, einfrum- ungunum, og sé þessi samúð þá í raun og sannleika í insta eðli sínu einskonar skapanmegin. En eðlishvötin, sem að vísu einnig er frumstæð eigind, sem vér finnum þegar hjá einfrumungunum, er þó að vissu leyti afleidd gagnvart samúðinni. Því eðlishvötin er hin frumstæðasta andræna eigind sérgreinds lifandi efnis, þá er það hefir þróast í fyrstu og frumstæðustu starfsfæri. — 0g hún er í insta eðli sínu starfshvöt en eigi skapanmegin. En eitt er að hyggja og annað að vita með vissu. Og er þá að líta á, hvernig vér getum gert oss grein fyrir slíku skapanmegini, slíkri samúð, hjá einfrumungnum — og þá eigi síður, hvort slík eða slíkar eigindir hald- ist — aukist og eflist eftir því sem lífverurnar þróast. Þetta er nú auðvitað hægar sagt en gert. En ef vér athugum einfrumunginn og eðli hans, þá sjáum vér að fyrsta og frumstæðasta verkaskiftingin í líkama hans er skifting í sérhæfð, efnismörkuð svið og skynja raunspek- ingar tilveru slíkra sérstæðra sviða aðeins á þann hátt, að næmleiki þeirra gegn ytri áhrifum, t. d. raforku eða geislum, er mismunandi. Er mismunurinn stundum svo mikill, að hvert sérsviðið virðist aðeins nema vissa teg- und áhrifa — er aðeins næmt gegn henni —- og getur aðeins hagnýtt sér hana. Vér skynjum hér aðeins líf- ræna efnasamúð. Og vér vitum fyrir fjölmargar tilraunir raunspekinga á þessu sviði, að hér kemur í ljós hin frumstæðasta samúð, ef lífveran getur svarað áhrifum þeim, er hún er látin mæta, þannig, að af verði vöxtur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.