Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.01.1943, Blaðsíða 69
Kirkjuritið. 63 Aðalfundur Prestafélags Austurlands 'ar að þessu sinni haldinn að Ketilstöðura að Völlum dagana —12. september. Að lokinni bænagerð, er prófastur Jakob Einarsson að Hofi 1 Vopnafirði stjórnaði, setti séra Pétur Oddsson frá Djúpavogi undinn og kvað til fundarritara séra Marinó Kristinsson að Valþjófsstað. Mintist hann prófastsins, séra Stefáns Björnssonar frá Eski- brði, er nýlega var látinn og setið hafði i stjórn félagsins frá stofnun þess. Vottuðn fundarmenn hinum látna starfsbróður virðingu sína með því að rísa úr sætum sinum. Mintist hann einnig þeirra breytinga, sem orðið höfðu á árinu, á starfsliði airkjunnar á félagssvæðinu, að öðru leyti. Séra Sigurjón Jónsson frá Kirkjubæ hóf þá umræður um Prestskosningarlögin, og eftir nokkrar umræður samþykti fund- Urinn einróma svohljóðandi fundarályktun: ..Aðalfundur Prestafélags Austurlands telur núgildandi prests- 'osningalög algjörlega óviðunandi jafnt frá siðferðilegu og stétt- æeu sjónarmiði séð. Fundurinn skorar því eindregið á kirkjustjórnina að beita Ser fyrir því, að núgildandi prestskosningalög verði hið fyrsta uumin úr gildi. í þeirra stað fái söfnuðir, er prestakall losnar, jett til að kalla sér prest, og sé sú köllun bundin við vilja meiri umta safnaðar. Verði prestur við köllun, sendir biskup köllunarbréfið til ruðuneytisins, er veitir þá þegar embættið samkvæmt þvi. Hafi söfnuði þar á móti ekki tekist að kalla sér prest, skal mkup setja prest til að þjóna prestakallinu 1 ár. Hafi köllun 'Ug! tekist innan þess tíma, skal biskup auglýsa brauðið til um- soknar og veita það að öðru jöfnu samkvæmt embættisaldri“. Séra Pétur Magnússon að Vallanesi hafði framsögu um Presta °g stjórnmál“. Að umræðum loknum var samþykt eftirfarandi fundarályktun: •.Aðalfuudur Prestafélags Austurlands lítur svo á, að nauðsyn ”l-r' H1 þess að prestar landsins bindist samtökum um raunhæfari ^ðíeiðir af hálfu prestastéttarinnar en beitt hefir verið, til þess vinna gegn stjórnmálaspillingu þeirri, sem er nú orðin ein mesta hindrunin gegn því, að starf prestanna fyrir trú og sið- gæði beri tilætlaðan árangur“. Þriðja umræðuefni fundarins var „Húsvitjanir“. Séra Jakob Einarsson prófastur flutti fyrirlestur um þær, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.