Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1947, Qupperneq 18

Kirkjuritið - 01.12.1947, Qupperneq 18
286 Selma Lagerlöf: Nóv. - Des. stofnana, svo að flísarnar fuku í allar áttir. Hópur af störrum á norðurleið settust á grenitré íil þess að hvílast. Það voru skraut- legir fuglar. Fjaðrabroddarnir voru fagurrauðir og glitruðu eins og gimsteinar, þegar fuglarnir hreyfðu sig. Aftur varð dimmt um hríð, en brátt kom nýr ljóssveipur. Hvass, hlýr sunnanvindur blés, og sáði yfir skógarlundinn öllum fræjum frá suðlægari löndum, sem fuglar, skip og vindar höfðu borið með sér og ekki gátu vaxið annarsstaðar vegna vetrarkuldans. Þau festu rætur og skutu frjóöngum um leið og þau féllu til jarðar. Þegar næsta ljósbylgjan flæddi yfir, blómgaðist bláberjalyngið og krækiberjalyngið. Grágæsir og trönur görguðu í loftinu, spörv- arnir byggðu sér hreiður og íkornarnir léku sér á greinum trjánna. Allt fór nú að ganga svo hratt, að Hans ábóti hafði ekki við að hugsa um, hvílíkar dásemdir það voru, sem birtust honum. Hann varð að hafa sig allan við að beita sjón og heyrn. Næsta ljósaldan, sem féll með miklum gný bar með sér ilm af nýplægðum ökrum. í fjarska heyrðust selstúlkurnar kalla á kýrnar, og fjárbjöllurn- ar hringdu. Greni og fura klæddust svo þéttum könglum, að (rén lýstu eins og purpurkápur. Ber spruttu á eininum og skiftu lit í sífellu. Og skógarblómin skrýddu engið, svo að það varð hvítt og blátt og gult. Hans ábóti laut niður og sleit upp jarðarberjablóm. Meðan hann reis upp, óx ber. Tófan kom út úr greninu með hóp af svart- fætcum yrðlingum. Hún gekk til ræningjakonunnar og klóraði í hana, og konan beygði sig yfir hana og gældi við yrðlingana. Náttuglan, sem var nýfarin til veiða, flýði ofbirtuna til klettaskoru sinnar og fór að sofa. Gaukurinn gól og gaukamamma læddist í kringum hreiður smáfuglana með egg sitt í nefinu. Krakkar ræningjakonunnar skríktu af fögnuði. Þau átu fylli sína af skógarberjum, sem héngu á runnunum, stór eins og furu- könglar. Einn þeirra lék sér við héraunga og annar fór í kapp- hlaup við krákuunga, sem höfðu hoppað niður úr laupnum, áður en þeir voru orðnir fleygir. Sá þriðji tók upp höggorm og hring- aði honum um hálsinn og handlegginn á sér. Ræninginn stóð í mýr- inni og át multuber. Þegar hann leit upp, sá hann stórt svart dýr hjá sér. Ræninginn tók víðitág og sló björninn á trýnið. „Vertu þar, sem þú átt að vera,“ sagði hann. „Þetta er mín þúfa.“ Þá sneri björninn við og labbaði burt. Sífellt komu nýir sveipir ljóss og hita, og nú báru þeir með sér slý úr skógartjörninni. Gult fræ af rúgakrinum sveif í loft- inu. Fiðrildin komu eins stór og fljúgandi liljur. Kúpa býflug- unnar í holri eik var svo full af hunangi, að það lak niður stofn- inn. Nú fóru líka blómin, sem komu úr fræum fjarlægra landa,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.