Kirkjuritið - 01.06.1961, Page 21

Kirkjuritið - 01.06.1961, Page 21
Kl RKJURITIÐ 259 gefin. Þar er hin ægilegasta eyðimörk enn þann dag í dag. Kristnir munkar leituðu þangað Iiælis á flótta undan Bedúín- um, a. m. k. þegar á þriðju öld. Urðu þeir þó oft að sæta þarna miklum ránum og drápum. 530 lét Justinian keisari reisa vígi j>eim til varnar á J)eim stað, sem Móse á að Iiafa heyrt kall Uuðs. Síðar var hyggt þar liið mikla klaustur til dýrðar Katrínu helgu. Þar er smákapella ferhyrnd, þar sem runnurinn á að hafa logað án Jiess að hrenna. Enginn má stíga þar fæti, án Jiess að draga skó af fótum sér, þann dag í dag. Eitt sinn gisti Múhameð klaustrið og skipaði þá svo fyrir, að fylgjendur sínir skyldu láta munkana óáreitta um ahlnr og ævi. í jiakklætisskvni reistu munkarnir síðan litla moskvu J)ar sem Klaustur Katrínar lielgu.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.