Kirkjuritið - 01.06.1961, Side 30

Kirkjuritið - 01.06.1961, Side 30
268 KIRKJURITIÐ Það eru kennd kristin fræði í íslenzkum barnaskólum, en jiað jjyrfti að kenna Jiau alla leið upp úr skólakerfinu. Ég veit ekki annað en Jjetta sé pert eftir beztu getu. Ivirkjan uppfræðir börnin einnig í þessum fræðum, og við eigum fjölda af góðum og kristnum beimilum. En skyldi samt ckki vera Jjarna einbver veikur Iilekkur í uppeldinu? A ekki varnarræöan liér að ofan erindi til okkar í dag? Hún er líka vamaðarræða. J li, J)að ber allt að sama brunni: Þið J)urfið að eiga eittbvað, sem J)ið getið treyst og ekki brestur við minnsta mótlæti. Það reynir kannski ekki mikið á J)etta á meðan J)ið eruð enn lijá góðum foreldrum og undir bandarjaðri skólanna. En ef þið eig- ið ekki J)essa innri öryggiskennd, J)á farið J)ið fátæk að heiman út í lífið. Hannes J. Mugnússon. Einu sinni heyrði ég einn lýðpredikarann þruma þetta yfir áheyrendum sínum: „Vér ertim vaxin upp úr öllum þessuni AsíutrúarhrögiVum, og Hildía Hehrea skiptir oss ekki lengur neinu máli. Vér skuluin skapa nú- túua ainerísk trúarhrögð“. Svo mörg voru þau orð: Anieu! Þetta skulum vér hara gera — því ekki það! Þetta er svo sem ósköp hrósverður metn- aður, þótt umræddum ræðumanni Iáðist að vísu hvers konar „nútíma trú- arhrögð“ hann ælti við. En vér skuluni nú samt, áður en vér henduin „Bibliu Hehrea“ og að sjálfsögðu láluni kristindóminn sigla í kjölfarið, vera örugg um að vér eigum eitthvað hetra en það hezla í þessari fornu hók, seni gelur þá koinið' í staðinn. Látum oss ekki farasl eins og hundinuin í dæinisögunni, þegar hann sleppti heininu til að glefsa eftir skugganum af því. — A. M. Iiihbann.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.