Kirkjuritið - 01.06.1961, Síða 41

Kirkjuritið - 01.06.1961, Síða 41
KIRKJURITID 279 ytri atburður krossfestingarinnar, og liin innri reynzla trú- •nannsins er fyrirmynduð í táknum Ganila-testamenlisins bæði 1 binum opna arkarglugga og svalalindinni, sem sprettur af hörðum kletli. Þarna er livað öðru samofið, bin andlega merk- “»g. jarteinin, ■— fyrirmyndanin, og loks liið sérstaka mál dul- spekingsins, sem lifir allt í djúpi sinnar eigin sálar. Einmitt |>etta, bvernig allt rennur samaii í eitt, fortíð og nútíð, liið' ytra °g innra, bið hlutlæga og andlæga, gerir Passíusálmana að beill- andi trúarriti, sem talar lil bverrar aldar á sínu máli. Ein- stök atriði samlíkinga lians eiga sér bliðstæður bjá öðrum ís- lenzkum skáldum, svo sem séra Jóni Magnússýni og séra Einari 1 Heydölum, en í Passíusálmunum verður samsvörun sú, er bið lorna líkingamál byggist á, uppistaða ritsmíðarinnar frá byrj- un H1 enda. Það var raunar engin nýjung, að kristnir prédikar- ar, bæði kaþólskir og lútberskir, bentií á samsvörun þess, sem Kristur leið, og liins, sem mennirnir hlutu fyrir lians bjálp. ril dæmis segir í gamalli prédikun á norrænu, saminni eða þýddu á 11. öld: „Kristur sal þolinmóðlega gyðingum bönd og hardaga, brixli og lygi, ldátur og liáðung, að bann leysti oss ur synda böndum og frá kvölum belvítis og frá vélum og blátri (ljöfla“. (Hómilíubókin bls. 78). Þannig svarar hvað til ann- ars, það sem Kristur leið, og það, sem mennirnir liljóta. Svo er það gegnum alla Passíusálmana. Mér virðist svo sem þessi hugmynd um stöðuga samsvörun (symmetriu) sé í ætt við bina (evafornu hefð, að leita að ldiðstæðum eða andstæðum, til skýr- |Uga á kenningunni. — Bókstafurinn svarar til andlegrar merk- "igar (allegori), fyrirmyndir úr fortíðinni svara til atburða tir ,u,tíð, (tyjiologi) og atburðir píslarsögunnar svara til þess, sem Serist í lífi bins trúaða manns (symmetri), en í huga dulsæis- "tannsins eða dulspekingsins, rennur allt saman í eitt. Það er alkunna, að séra Hallgrímur Pétursson notar ýms dænii úr Gamla-testamentinu til skýringar, eða lærdóms, ná- kvaemlega á sama lnítt og prédikarar hafa gert á öllum öldum °g gera enn. Þau dæmi befi ég ekki rætt bér. Á binu vildi ég hins vegar vekja atbygli, að bann notar af mikilli leikni þann auð samlíkinga, sem sprottinn er af Iiinum fornu ritskýringar- aðferðum, auk þess sem notkun sumra líkinganna sýnir, að *'ann er ekki síður arftaki kristinna dulspekinga en liins lút-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.