Kirkjuritið - 01.06.1961, Page 42

Kirkjuritið - 01.06.1961, Page 42
280 KIRKJURITIÐ herska rétttrúnaðar, sem öld hans fylpdi. Hann er skýrt dæmi þess, hvernig íslenzk kristni liefir farið sinna eigin ferða gegn- um aldanna rás, eins og liún raunar gerir enn í dag. Jakob Júnsson. Gamlar stökur Mér ei granda móðsyrði meðan dvelst á foldu, verði ég í Vatnsfirði vígðri ausin nioldu. Sigríður Sveinsdóttir, f. k. séra Arnórs Jónssonar í Vatnsfirði. Trantt vill þorna tár á brá til er svona liagað. Það var morgni æsku á öðru vísi lagað'. Gudrún Halldórsdóttir, (aniuia Olínar skáldkonu Jónasd.) Upp á stóran ófögnuð ég má tíðiun kvarla, en betur fór að gerði ei Guð glugga á mannsins hjarta. Húsgangur.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.