Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 4
242 KIRKJUHITIÐ höfn, livort sem er liljóð þátttaka í einmana stríði eða forustu- hlutverk, þegar hátíð er haldin, hvort sem er bæn með beygð- um eða prédikun orðsins — alls staðar verður presturinn að leggja sálu sína í viðbrögð sín og verk. Þetta er ekki öllum ljóst. Það veit enginn, livað það er að vera prestur nema sá, sem sjálfur reynir. Gleðin, sem það gef- ur og sú raun, sem það er, livort tveggja er sameiginlegt leynd- armál vor allra. Prestar skilja ekki ævinlega liverjir aðra i öllu. En þetta veil hver um annan: Hann ber hið sæla ok a herðum sér. Nú eruni vér liér saman komnir, sumir úr einangrun, aðrir úr erilsömu umhverfi, allir frá önnum. Enn eitt starfsárið er liðið Iijá. Og liingað erum vér ekki kvaddir til þess að hvílast- Hér bíður vinna. En nú hittast bræður, sem endranær erU dreifðir. Það er dýrmætt tækifæri. Verum þakklátir fyrir það og neytum þess. Minnumst ekki aðeins þess, sem svo oft Iiefur verið sagh bæði fyrr og síðar, að vér, dreifðir og þar á ofan sundraðir stundum, stefnum að sama marki. Markið er f jarlægt og mark- ið er hátt. Vér megum gangast við því, að markið lielga ei ekki alltaf í liuga. Minnumst þess nú, sem er nær: Það er bróðir í nánd, veikur eins og þú, sama vanda bundinn og þu- Þú mælir ekki né vegur það, sem á honum hvílir, en hitt veiztu, livers þú óskar og þarfnast sjálfur. Vér könnumst við hendingarnar eftir bróðurinn forna, þær eru varðveittar í hinni heilögu bók: Sjá, liversu fagurl og yndislegt það er, þegar hræður búa saman . . . því að þal liefur Drottinn boðið út blessun. Þetta er minnisstæð, heilög ritning. Getur Guðs liönd skráð liana í sína fundargerð? Getur Guðs fingur letrað liana í lu* sögu kirkjunnar, sem nú er að gerast? Getur Guðs auga se liana í þeim liulda heimi, þar sem hugir mætast og kenndi1 snertast? Á hún bergmál í barmi mínum og þínum? Vér skulum gera þessar spurningar að bæn. Vér skulum biðj® þess, að Guð megi skapa og skynja það svar lijá oss, sem gleðji hann. Megi þeir samverudagar, sem vér eigum framundan n' > verða Iionum tækifæri til þess að veita oss öllum nýja hja' Þ sýni og aukinn styrk í helgri trú og starfi. Hver einn getur a* því stutt. Jafnvel hinn veiki hjálpar þeim sterka, ef liann 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.