Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 56
Árelíus Níelsson: Trúarvakning — hvað er það? Tvö ár í röð hefur biskup Islands óskað þess, að prestar og söfnuðir þjóðkirkjunnar bæðu um trúarvakningu á bænadag- inn. En bvað um bænbeyrzlu? En satt að segja er ég ekki viss um, að við prestarnir alhr og því síður söfnuðirnir geri sér grein fyrir, livað átt er við með orðinu trúarvakning. » Margir setja þetta orð í samband við torgprédikanir, balle- lúja-samkomur bókstafstrúarofstæki og annað ]>essu líkt. Og ekki er mér grunlaust, að margt af því, sem nefnt ei' vakning t. d. erlendis í trúarefnum og umræðum beri tals- verðan blæ af slíkum hávaða, þar á meðal binar beimsfrægo vakningarsamkomur Billy Grabams, sem auglýstar eru næstui» eins og bítlahljómleikar í útvarpi, sjónvarpi og blöðum, þar sem hann fer um. Enda draga þær að sér tugþúsundir manna kvöld eftir kvöld, en ábrifin virðast livorki varanleg né stað- bundin neins staðar. Ekki efast ég um, að samkomur bjá mr. Graliam yrðu einn- ig fjölsóttar á Islandi, ef liann stigi fæti á Frón. En hitt efast ég um, að jafnvel bann mundi skapa liér þá vakningu, sem fyrir Guði gildir. Það er jafnvel ekki nóg til vakningar, þótt fjöldi fólks feng- ist til að lesa Biblíuna og sækja kirkjur betur en nú er. Það er því miður bægt að lesa Heilaga Ritningu á þann liátt að verða bæði þröngsýnni og hrokafyllri eftir en áður. Og það er bægt að sækja kirkjur að yfirskyni og verða ekkert betri né vitrari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.