Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.06.1967, Blaðsíða 8
246 KIRKJURITIÐ fræðingur og skáld, andaðist 9. marz í liárri elli, liafði nálega þrjá um nírætt. Hann dvaldist lengstum erlendis eftir að liann lauk kandidatsprófi frá Prestaskólanum liér, en var mikiH íslendingur alla tíð og trúr sonur kirkju sinnar. Hann fluttist lieim fyrir tæpum ahlarfjórðungi, ásamt konu sinni, Mabih sem lifir mann sinn. Lausn jrá embœtti. Þessir prestar liafa látið af emhætti: 1. Síra Páll Þorleifsson, prestur að Skinnastað og prófastur í Norður-Þingeyjarprófastsdæmi. Sr. Páll er fæddur 23. ágúst 1898. Hann lauk embættisprófi í guðfræði frá Háskóla íslands 1925. Stundaði síðan frantt' haldsnám erlendis um liálfs árs skeið en var veittur Skinnastað- ur 1. október 1926. Hann liefur verið prófastur í N.-Þingeyjar- prófastsdæmi frá 1955 og gegnt mörgum trúnaðarstörfum fyrir héraðið. Kona lians er Guðrún Elísabet Arnórsdóttir. Sr. Páll baðst lausnar frá 1. september 1966 en þjónaði áfram til 1. október og liafði þá þjónað sama kalli í rétt 40 ár. Hefur liann liaft virðingu mikla og mannhylli, svo sein líklegt er um slíkan hæfileika- og mannkostamann sem hann- Hann er þjóðkunnur gáfumaður, einn liinn snjallasti prédik- ari og ritfær með ágætum. 2. Síra Sigurjón Guðjónsson, prestur í Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd og prófastur í Borgarfjarðarprófastsdæmi baðst lausnar frá embætti frá 15. september 1966 en þjónaði kallinu áfrani sem settur prestur til októberloka. Sr. Sigurjón fæddist 16. september 1901. Hann varð kandi- dat í guðfræði frá Háskóla íslands 1929. Dvaldist erlendis við framhaldsnám í hálft ár. Vígðist aðstoðarprestur til Saurbæjar 14. júní 1931, settur sóknarprestur þar 1. júní 1932 og skipað- ur 20. ágúst saina ár. Hann hefur verið prófastur í Borgar- fjarðarprófastsdæmi frá 1. júní 1946. 1 stjórn Prestafélags ts- lands liefur liann setið síðan 1954, í stjórn Hallgrímsdeildar Prestafélagsins síðan 1943 og verið formaður deildarinnar síðan 1952. Einnig hefur liann átt sæti í undirbúningsnefnd ahnennra kirkjufunda. Kona hans er Guðrún Þórarinsdóttir. Sr. Sigurjón er skáldmæltur og fremstur núlifandi manna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.