Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1970, Page 15

Kirkjuritið - 01.04.1970, Page 15
Séra Haraldur Þórarinssoit: Söfnuðurinn kvaddur FormálsorS eftir séra Sverri Haraldsson: 1924 var föft'ur mínum veittur Mjóifjörður. Hafði hann þá þjónað ökuldalssókn í 16 ár, en honum var veittur Hofteigur 1908. Hann fæddisl 1 hfri-Hólum í Núpasveit 1868 og var því orðinn 77 ára, er hann hætli prestskap á Mjóafirði 1945. Að vísu skldi hann hætta störfum 1943, en 'egna áskorana safnaðarins var hann settur áfram í tvö ár, unz liann sagði eudanlega af sér vegna aldurslasleika. Síðan hefur ekki setið prestur á „Jóafirði. Enda þótt ég telji það sonarraup, að ég fullyrði að ræður 0 'Ur míns hafi verið fullkomlega í meðallagi, býður mér í grun, að engin kans sé til á prenti. Hann var einn þeirra manna, sem flaggaði aldrei ^ '> sem honum var gefið. Ef ég nefndi það við hann, að hann birti ein- q erJ;i ræðu sína, var svarið alltaf það sama: „Þær eru ekki þess virði.“ Vr^ það sat. Ræður hans voru stuttar, kjarnyrtar og að mínu áliti mjög 0 fluttar. Er hann hætti störfum mun hann hafa gengið svo frá ræðusafni ni 'U' fíæm* sem minnst fyrir manna sjónir að honuni liðnum. Deila I 'l Um hvort slíkt hafi verið rétt eða rangt, en það var líkt honum. Nú, I skammt er liðið frá aldarafmæli lians, tel ég enga goðgá, þó að ég „ °'1 Kirkjuritinu ávarp það, er liann flutti söfnuði síuum að lokinni í, sþj°nU8tu heima i Mjóafirði, hinni síðuslu, er hann söng þar, 1945. 0 cru síðar flutti hann alfarinn frá Mjóafirði. Kíeri söfnuður! Þegar ég í dag ávarpa yður í síðasta skipti ltérna í kirkjunni kar, j)á em mér efst í ltuga þessar liendingar skáldsins: ’’ ^y^gjast og gleðjast / liér um fáa daga, / Iveilsast og kveðj- asl / það er lífsins saga . . . “ Með klökkum liuga renni ég nú ‘ugununi yfir farinn veg á þeim liðnu árum, sem ég lief starf- riteð yður og meðal yðar. g ^iöningar liðinna atburða vakna í huga mínuin og lijarta. ® niinnist þess dags, er ég stóð í fyrsta skipti héma í prédik- .Þarstólnum, öllum ókunnugur og ávarpaði þann söfnuð, er j\ slv/l(h starfa með um ókomin ár. Sumir þeirra, er þá sátu er u kirkjubekkjunum, sitja einnig hér í dag, en margra

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.