Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1970, Page 44

Kirkjuritið - 01.04.1970, Page 44
186 KIRKJURITIÐ unin samt sem áður einlivemveginn annast þetta fjarlæga fósturbam til fullorðinsára. Svo jafnvel byrjunin ein getur veitt J)ví viðunandi öryggi, lækningu og aðhlynningu, sæmilegt útlit til mannsæmandi lífskjara. Óneitanlega væri J)að stórkostleg lanilkynning fyrir Island og kirkju þess, að sem flestir söfnuðir og stofnanir, að ógleymd- um mörgum velefnuðum einstaklingum kæmust í samband við Cliristian Cbildren Fond og héldu nú áfram því góða verki, sem byrjað befur verið í Biafra. Þetta eru um tíu þúsund íslenzkar krónur yfir árið vel reiknað. Gætum við Islendingar })annig tekið að okkur J)úsund fósturbörn í fjarlægð næstu tvö til }>rjú árin eða lengur yrði J)etta ógleymanlegt framlag á altari friðar og alj)jóðasamstarfs og gæfi öðrum Jyjóðum gott fordæmi. Hefjizt nú lianda, íslenzku söfnuðir. Væri J)etta ekki einiug virðulegt lilutverk binna mörgu saumaklúbba kvenna í land- inu. Þá eignuðust vinkonurnar sameiginlegt ábugamál og u»i- talsefni ])ar sem „fósturbarnið“ væri. Það væri liollt og gott umhugsunarefni og lilutverk góðnm og gáfuðum konum. Áfram því með dug og dáð. íhugun Stiktu hendinni í barm þinn maffur; og íhugaðn hvers vegna þú sért skapaður. Skoðaðu kosti þína og ókosti, og þá stöðu, sem þú ert í á jörðinnit þá skulu ekki leyna sér fyrir þér skyldur þínar í lifinu, og þú skalt eiga vísan leiðarvísi í öllum athöfnum. Byrjaðu ekki á neinu tali, og ráðstu ekki í nokkurt verk, fyrr en þú ert húinn að íhuga orð þín, og skoða hve áríðandi livert atvik er, sem fyr'r liggur. Angur skal ekki óspekja þig, og sorg ekki á svip þinn setjast. Gálaus maður hefur ekki taumhald á tungu sinni liann eys orðuiii ut í bláinn og hefur slys af heimskumælgi sinni. Sá maður, sem flanar að verki, áður en hann hefur íhugað afleiðingaru- ar, er eins og gapinn, sem stekkur yfir garð, og fellur niður í sýkið, seiu er hinum megin og hann gáði ekki að. Hlýddu því röddu forsjállar íhugunar! Ráð hennar eru viturleg holl, og för hennar liggja til friðar og farsældar. (Ur „Verndaro.nglar œskunnar á vegi dyggSarinnar").

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.