Nýjar kvöldvökur - 01.07.1951, Blaðsíða 1

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1951, Blaðsíða 1
Nýjar Kvöldvökur Ritttjóri og útgefandi: í»ORSTEINN M. JÖNSSON XLIV. árg. Akureyri, Júlí—September 1951 3. hefti EFNI: Margrét Sigfúsdóttir: Eygló (saga). — Skrítlur. — Carit Etlar: Sveinn skytta (frarnh.). — Will Lang: Fjögur líkin frægu. Sönn saga frá síðustu lieimsstyrjöld. Helgi Valtýsson þýddi. — Skrítlur. — Steindór Steindórsson og Þorsteinn M. Jóns- son: Bækur. — Endurminningar Kristjáns S. Sigurðssonar (framh.). ★ -k -¥- * * -K * * * * ■K -¥■ -k * * * * ¥ * ¥ * ¥ -k -¥- * -¥- * ¥ -k * * ¥ -k -¥- -k *★*★*★*★*★+★*★*★*★*★*★*★*★*★*★ -k★ -k★ -k★ -k Nviar bækur: yj Sagnaþættir Benjamíns Sigvaldasonar. Annað og þriðja hefti er nýkomið út. Sagna- þættir Benjamíns fá góða dóma, enda eru þeir livort tveggja í senn: skemmtilegir aflestrar og vel ritaðir. Yngveldur fögurkinn. Skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson. Efnið er sótt í Svarfdæla sögu. Hertogaynjan. Skáldsaga eftir llosamond Marshull. Ein af liinum vinsælu Draupnissögum. Kennslubók í skák. Eftir heimsmeistarann fræsa, Emanuel Lasker. Fyrir jólin koma út m. a. eftirtaldar bækur frá forlagi okkar: fBdin okkar. Síðari hluti þessa einstæða ritverks, sem tekur yfir árin 1931-1950. Þegar hjartað ræður. Ný skáldsaga eftir Slaughter, höfund Lifs i iœhnis hcndi o. fl. mjög vinsælla skáldsagna. Frúin á Gammsstöðum. Mjög spennandi og vel gerð skáldsaga eftir John Knittel. Aldarfar og örnefni í Önundarfirði. Sögulegur fróðleikur og örnefnasafn úr On- undarfirði eftir Óskar Einarsson lækni. Ung og saklaus. „Gul skdldsaga“ eftir hina vinsælu ensku skáldkonu Ruby M. Ayres. Handa börnum og unglingum: Anna í Grœnuhlið, ný útgáfa af þessari einkar- vinsælu telpnasögu. Lifið kallar, mjög hug- þekk saga handa telpum og unglingsstúlkum, prýdd myndum. Ævintýrahöilin, afar spenn- andi og skemmtileg saga handa börnum. Segir frá sörnu aðalsöguhetjum og /Evintýraeyjan, sent út kom fyrir síðustu jól. Reykjavikurbörn, skemmtilegar frásagnir um reykvísk biirn eftir Gunnar M. Magnúss. — Músin Peres og Músa- ferðin eru skemmtilegar, myndskreyttar sögur lianda yngstu lesendunum. Draupnisútgáfan — Iðunnarútgáfan Pósthólf 561 — Reykjavík — Sími 2923 ★ * ★ * ★ * ★ * ★ * ★ * ★ * ★ * ★ * ★ * ★ ★ * ★ * ★ * ★ * ★ * ★ * ★ * ******************¥*¥*¥*¥*¥***¥*¥***¥**■

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.