Nýjar kvöldvökur - 01.07.1951, Blaðsíða 48

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1951, Blaðsíða 48
ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFA Sigurðar Kristjánssonor Endurbætt útgáfa Ný útgáfa Egils saga S kalla-grímssonar er komin út í nýrri, aukinni og endurbættri útgáfu. Við’ undirbúning þessarar nýju útgáfu hafa óskir yðar og þarfir algjörlega ráðið. EGILS SAGA hefst á fróðlegum og skemmtilegum formála; sagan sjálf er prentuð með skýru og fallegu letri á góðan pappír. Þá er það nýmæli að torskilin orð og orða- sambönd eru merkt í textanum og skýrð sérstak- lega. Vísurnar eru tölusettar og skýrðar. Ennfrem- ur fylgir vandaður uppdráttur af Borgarfirði, prent- aður í tveimur litum, er sýnir alla helztu sögustaði Egils sögu, þá er og nafnaskrá. Þessa nýju útgáfu er unun að lesa, vegna þess að hún er fullkomnasta útgáfan, sem nú er völ á af Egils sögu, t. d. er bætt við söguskýringum og uppdrættinum, og er það hvort tveggja mikill fengur. - Hún svarar spurningum fljótt og skýrt, sem þér þurfið að fá svar- að, þegar þé. æsið söguna, en sem margar aðrar útgáfur hafa ekki hirt um. Islendingasagnaútgáfa Sigurðar Kristjánssonar gefur út þessa nýju endur- bættu útgáfu af EGILS SÖGU. Munið að íslendingasagnaútgáfa Sigurðar Kristjánssonar er röskar 8.000 blaðoíður, en kostar ekki nema kr. 362.55. — Fyrir þetta ótrúlega lága verð eignist þér: EFNI: Fróðlegur formáli. Endurskoðaður texti. Söguskýringar V ísnaskýringar Nafnaskrá. Kort af Borgarfirði. . . . allt þetta í einni og sömu íslendingasögunni — í EGILS SÖGU SKALLA-GRÍMSSONAR — en munið að biðja um íslend- ingasagnaútgáfu Sigurðar Kristjánssonar — þá fáið þér hina réttu útgáfu. — ÍSLENDINGASÖGURNAR ásamt íslendingaþáttum, SNORRA EDDU, SÆMUNDAR EDDU og STURLUNGA SÖGU. , Þér sparið peninga á því að kaupa íslendingasagnaútgáfu Sigurðar Krist- janssonar, þar eð hún býður yður marga kosti yfir aðrar útgáfur. Hún fæst ja o sölum og einnig beint frá útgefanda burðargjaldsfrítt, ef greiðsla fylgir pontun. BÓKAVERZLUN SIGURÐAR KRISTJÁNSSONAR Bankastræti 3.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.