Vörður - 01.11.1917, Page 8

Vörður - 01.11.1917, Page 8
i6 VÖRÐUR Skólar. Haskólinn, mentaskólinn, kvennaskólinn, sjómanria- skólinn, verslunarskólinn, vélskólinn, iönskólinn ogf barnaskólinn starfa í vetur. Barnaskóli Reykjavikur er stærsti skóli landsins. Nú eru í honum 1200 nemendur. Auk skólastjóra starfa viö skólann 34 kennarar. Þessar námsgreinar eru kendar: íslenska, danska, enska, kristin fræöi, íslandssaga, almenn saga, reikn- ingur, náttúrufræöi, landafræöi, skrift, teikning, handa- vinna, matreiösla, leikfimi og söngur. Skólanum er skift í 8 bekki. í ár er 1. bekkur þrí- skiftur, 2. bekkur fjórskiftur, 3. bekkur sexskiftur, 4. bekkur nískiftur, 5. bekkur sjöskiftur, 6. bekkur sjöskift- ur, 7. bekkur þrísiftur og 8. bekkur óskiftur. , Eins og í sögu. Ungur skólastjóri í smákauptúni á Vesturlandi skrifar: „Eg fékk 5 eint. Varöar í dag meö póstinum. Þótti mér það in besta sending. Eg fór á stúfana, kom út 4 eint., og eitt hefi eg sjálfur. Hér með sendist borgunin. Við látum okkur farast vel viö okkar eigiö lilaö.“ — Vörður kemur út einu sinni í mánuði. Verð árgangsins er 2 kr. Gjalddagi í janúar. — Ritstjóri Varðar er til viðtals kl. 5 —6 á Grundarstíg 17. Afgreiðsla Varðar er á Grundarstíg 17. Ritstjóri: Hallgrímur Jónsson. Prentsmiðjan Rún.

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.