Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 27

Sjómannadagsblaðið - 04.06.1961, Blaðsíða 27
að mæta óvinunum við Artemision á Evböju, sannar þá athyglisverðu staðreynd, að tilskipunin var gefin út áður en hin mikla sjóorusta þar var háð. Til þess að öðlast sem bezt- an skilning á þessum mikilvægu upplýsingum þarf að rekja fram- sókn hins geysimikla hers og flota Xerxess. Aþeningar höfðu fyrst vakið á sér eftirtekt Persa, þegar þeir sendu málamyndaaðstoð yfir Egeahaf til grískra sjóborga á vesturströnd Litlu-Asíu, sem gert höfðu uppreisn gegn Persum. Þáttur Aþeninga í uppreisninni gaf Dareiosi föður Xer- xes átyllu til að undirbúa stríð og hernám grísku eyjanna og megin- landsins. Arið 490 f. Kr. sendi hann könnunarher sjóleiðis til Marabon á austurströnd Attíku. Aþenski her- inn réðist á Persa, þegar aðeins helmingur liðsins var genginn á land og vann frægan sigur. Xerxes erfði ekki aðeins Persa- ríkið eftir föður sinn, heldur einnig ákveðinn vilja til að refsa Aþening- um og leggja undir sig Grikkland. Honum var ljóst, að hann varð að senda stærri her en hægt var að flytja á skipum yfir Egeahaf. Undir- búningurinn tafðist vegna uppreisn- ar í Egyotalandi og tók hann því nokkur ár. Xerxes lét gera tvær flotabrýr yfir Hellusund, sem að- skilur Evrópu og Asíu, skipaskurð lét hann grafa geenum Athosskaga í Norðaustur-Grikklandi. en þar hafði persneskum flotaleiðangri áð- ur hlekkzt á í stormi, og mörgum birgðastöðvum kom hann upp með- fram leið hersins. Xerxes hélt sjálf- ur með her sínum frá Sardis í Litlu. Asíu í apríl árið 480 f. Kr. Hann var heilan mánuð (maí) að komast með herinn yfir Hellusund. Seint í júlí var hann í Þermu í Makedoníu, þar sem nokkur grísk borgríki ját- uðu honum hollustu. Kaflinn á nœstu síðu: Ur ritum sagnaritarans Herodóts, um Persastriðin, er inns\ot frá þýðanda, við greinina, til ýtarlegri sþýringar, en sjálf greinin heldur áfram á blað- siðu 15. Tilskipun Þemostokless er letruð á þessa skemmdu marmaraplötu, hún fannst 1959 í Troizen, sem er þorp á Pelopsskaga hinumegin við Saronsflóa frá Aþenu. Platan er um tvö fet á ihæð, fimmtíu þumlunga breið og þriggja þumlunga þykk. Hún er nú á þjóðminjasafninu í Aþenu. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.