Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Side 36

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Side 36
36 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ og fólk kom hvaðanæva að á þessi böll. Búningamir voru ekki marg- brotnir, oftast einhveijir gamlir fata- ræflar, gjama úthverfir. Sumir vom þó svo stöndugir að þeir birtust í ein- hveijum nýjum flíkum. Svo máluðu menn sig og gerðu sér allra handa grímur úr pappa. Þá var það siður að þáttakendur á grímuballinu, svona fimm til tíu í hóp, fóm hús úr húsi í búningunum og heilsuðu upp á þá sem heima sátu með einhverjum spaugsyrðum, en reyndu þó að Iáta ekki þekkja sig. Aldrei var staðið nema mjög stutt við. Til dæmis létu menn sig ekki muna um að labba alla leið úr Súðavík inn í Hattardal sem er inni í tjarðarbotni, til þess að heilsa upp á fólkið þar. Menn settu ekki fyr- ir sig að ganga smáspotta í þá daga. Auk þessa var slegið upp venjuleg- um böllum og þá leikið undir á harm- onikku, enda ekki öðm til að dreifa, en ýmir heima spiluðu vel á harmon- ikku. Helst var dansað svensk maskerade, rælar, marskuki og valsar. Þá var marsérað og dansaðir hringdansar — Ijórir byijuðu og svo bættust alltaf fleiri við. Þessu stjóm- Árið 1957skaut Kristján steypireiði sem var 79fet á lengd og stœrsti hvalurinn sem hann veiddi. Hann vóg 92.7 tonn án blóðs. beina, bœgsla og sporðs, svo þama hefur verið um 120 tonna skepnu að rœða! Á mvndinni eru talið frá vinstri: Ingi Bjamason efhaverkfrceðingur, Kristján Þor- láksson og Loftur Bjamason forstjóri Hvals hf. „Búrhvalinn þurfti að scekja langt út, kannski norður undir Dhombanka. “ (Ljósm. Sjómdbl. AM) aði sérstakur dansstjóri. Stundum var mágur minn, Ólafúr Jónsson skóla- stjóri, dansstjórinn, en hann hafði ver- ið á dansskóla í Reykjavík. Eitt sinn hafði hann nám- skeið í „Lancier“ um vetrartíma. Afengi sást ekki á neinum manni á þessum böllum, enda viðburður að sjá mann með víni á þeim ámm. Þó var talsvert um pípureykingar og stöku maður fékk sér vindil um helgar. Og munn- tóbaksnotkun var almenn, það er að menn tuggðu rullu og margir tóku í nefið. Þá vom oft haldnar hlutavelt- ur, sem í mínu ungdæmi hétu „tombólur.“ Mun- um var safnað með þeim hætti að gengið var í hús og fólk lét eitt- hvað smáræði af hendi sem það gat verið án. Sumir gáfu gömul blöð, aðrir heybagga eða mópoka. Stundum kom þó fyrir að einhveijir gáfu stærri gjafir og til dæmis man ég að einhver gaf lamb á tombóluna. Það var auðvitað aðal- vinningurinn og menn mjög spenntir að sjá hver lambið hreppti. Öftast nær var ball eftir tombóluna. Upphaf hrefnuveiða á íslandi „Já, kynnin af sjónum byrjuðu snemma, enda var maður fæddur og uppalinn í flæðarmálinu. Ég var á bamsaldri þegar ég fór að fara á skek- tu út fyrir fjörusteinana og snemma hófst sjósóknin með föður mínum, en hann átti sér bát sem hét Magga og var ljórar lestir, gamall sexæringur, kominn frá Þorkeli gamla í Þúfum í Vatnsfirði. I bátinn lét hann setja 4 ha. Alfa-vél og rótgekk báturinn í byijun. Pabbi hóf fyrstur manna hrefnuveiðar hér við land og ástæða þess var sú að árið 1913 sá hann eitt sinn vöðu af hrefnu á Alftafirðinum. Honum datt þá í hug að reyna að hagnýta sér þetta. Þetta var þó of fjárffekt lyrir hann einan og fékk hann í félag við sig Guðjón Brynjólfsson, sem var for- maður á báti sem Bergþóra hét og var f eigu Jóns Jónssonar útgerðarmanns. Asgeir Ingimar kom í þetta einnig með þeim. Þeir borðhækkuðu hátinn og fengu keypta skutulbyssu af sel- veiðiskipi sem kom inn á fsaljörð. Ég held að selveiðimennimir hafi notað byssuna til þess að skjóta með henni beinhákarl. Byssunni fylgdu tveir skutlar. Kristján og aðstoðarmaður hans hlaða hvalabyssuna með sprengiskut- li.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.