Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Síða 90

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1997, Síða 90
90 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Sjómannadagurinn í Reykjavík 1996 að leiði óþekkta sjómannsins í Foss- vogskirkjugarði. Kl. 13.00 hófst skemmtisigling með skólaskipi Slysavamaskóla sjó- manna, Sæbjörgu, og skemmtiferða- skipinu Árnesi inn um sund og eyjar. Kl. 14.00 var útisamkoma sett við Reykjavíkurhöfn. Þulur og kynnir var Hannes Þ. Hafstein, fyrrv. forstjóri Slysavarnafélags Islands. Ávörp fluttu: Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráð- herra. Magnús Magnússon útgerðar- stjóri U.A. Guðjón A. Kristjánsson forseti FFSÍ. Guðmundur Hallvarðsson formað- ur Sjómannadagsráðs sæmdi eftir- talda sjómenn heiðursmerki Sjó- mannadagsins: Bolla Þórðarson vélstjóra, félaga í Vélstjórafélagi íslands. Einar Grétar Bjömsson matsvein, félaga í Mat- sveinafélagi Islands. Sigurð K. Ósk- arsson skipstjóra, félaga í Skipstjóra og stýrimannafélaginu Öldunni. Skjöld Þorgrímsson sjómann, félaga í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Tryggva G. Blöndal skipstjóra, félaga í Skipstjórafélagi íslands. Þá var Sveini Daníel Arnarsyni, 22 ára, stýri- manni á Þorsteini GK-16 veittur af- reksbikar Sjómannadagsins fyrir að bjarga skipsfélaga sínum frá drukkn- un. Þá voru afhentir farmanna- og fiskimannabikarar sem gefnir hafa verið af Jóhanni Páli Símonarsyni há- seta, fyrir árvekni í öryggismálum um borð í skipum. Þá hlutu: Ms. Freyfaxi, farmannabikarinn. B/v Snorri Sturluson fiskimannabik- arinn. Síðan fór fram kappróður á Reykjavíkurhöfn. Keppt var bæði í karla- og kvennasveitum. Félagar í björgunarsveit S.V.F.Í. Ingólfi í Reykjavík sýndu margvísleg- an útbúnað sveitarinnar á Reykjavík- urhöfn og meðferð björgunartækja ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Fonnaöur Sjómannadagsráðs, Guðmundur Hallvarðsson, afhendir Sveini Daníel Arnarsyni, áletraðan heiðursbikar jyrir þá dáð að bjarga skipsfélaga sínumfrá drukknun. (Ljósm. Sjómdbl. Björn Pálsson) Sjómannadagurinn var haldinn með hefðbundnum hætti 2. júní 1996. Laugardaginn 1. júní kl. 13.30 fór fram Knattspyrnu- og reiptogskeppni áhafna reykvískra togara á íþrótta- svæði Leiknis. Sunnudaginn 2. júní kl. 09.30 vígði biskupinn yfir Islandi, herra Ólafur Skúlason, minningaöldur Sjómanna- dagsins sem er minnisvarði um drukknaða, týnda sjómenn og sæfar- endur. Formaður Sjómannadagsráðs lagði blómsveig að minnisvarðanum. Kl. 11.00 var minningarguðsþjón- usta í Hallgrímskirkju í samráði við Listahátíð í Reykjavík, þar sem bisk- upinn, herra Ólafur Skúlason, minnt- ist drukknaðs sjómanns, sem var að- eins einn þetta ár. Séra Ragnar Fjalar Lárusson og séra Karl Sigurbjörnsson þjónuðu fyrir altari. Organisti var Hörður Áskelsson. Sjómenn og full- trúi Listahátíðar aðstoðuðu við guðs- þjónustuna. Lagður var blómsveigur Biskupinn yfir Islandi, herra Ólafur Skúlason, vígir minningaröldur Sjómanna- dagsins. (Ljósm. Sjómdbl. Björn Pálsson)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.