Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 42

Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 42
138 HLUTVERK KIRKJUNNAR EIMREIÐIN sinnar tíðar. Þeir voru óbreyttir alþýðumenn, næstum alger' lega ómentaðir, og þótt þeir væru trúir leiðtoga sínum, skildu þeir jafnvel ekki boðskap hans til fullnustu. Og nú er þess farið á leit við oss, að vér fáum trúarhug' myndir vorar að láni hjá þeim, og tökum sérhvert orð þeirra sem ímynd hins æðsta sannleika. Og ætlast er til, að ver trúum því, að aldrei nokkurn tíma í framtíðinni bíði mann- kynsins fyllri né gleggri skilningur í trúarefnum en þeirra var. Vér erum varaðir við því, að hver sú hugmynd, er far' í bág við trúarjátning þá, er menn ímynda sér að tákni skiln' ing þeirra, sé vítaverð villutrú, sem hafi í för með sér glötun vors andlega lífs. Samning trúarjátningarinnar er sagnfræði- lega skiljanleg. Það er mjög mikið af losaralegri hugsun 1 heiminum, sem aldrei getur orðið grundvöllur sameiginlegrar breytni, né komið að gagni við myndun heimsskoðunar. En nú er það vissulega hlutverk kirkjunnar að hjálpa börnum sínum til að mynda sér heimsskoðun. Það verður að kenna þeim að þekkja ákveðin verðmæti, svo að þau geti greint a milli þess, sem gildi hefur og hins, sem gagnslaust er. E>a^ má kenna mönnum þá list að skapa sjálfum sér heimsskoðuni en aðrir geta ekki unnið það verk fyrir þá í hverju einstökn atriði. Það væri svipað því, ef maður, sem veitti tilsögn 1 píanó-leik, hreyfði fingur lærisveinsins, í stað þess að kenna honum helztu reglur viðvíkjandi hreyfingu fingranna. Ef sl1 aðferð væri höfð, myndi lærisveinninn áreiðanlega ekki hafa nein not kenslunnar. Eg spyr aftur: Er það satt, að samkvæmni í einstökum al riðum sé nauðsynleg til þess að gera samvinnu innan kirk11 anna framkvæmanlega? Menn reka sig ekki á það annars staðar. Það er að vísu satt, að alstaðar annarsstaðar er ger tilraun til að þvinga menn til samkvæmni. Þeir menn eru 1 ’ sem vilja neyða aðra til þess að aðhyllast skoðanir sínar listum, stjórmálum og vísindum, og kalla þá blinda heims ingja, ef þeir fást ekki til að aðhyllast þær skilmálalaus^- Mergurinn málsins er, að utan kirknanna er enginn fús a verða við slíkri beiðni. Hinn þröngsýnasti rétttrúnaðarmaður er hreykinn af því að vera óháður í stjórnmálaskoðunum sm um. En hið einkennilega er, að hann er jafn hreykinn af Þu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.