Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 16
254 EIMREIÐIN At' þessu og fleiri æskuathöfnum hafa foreldrarnir séð, hvað í sveininum bjó. Þau kostuðu alla þrjá syni sína til langvar- andi náms. Einar varð stúdent 1918, en lauk ekki meistara- prófi fyrr en tíu árum síðar. „Stafaði það ekki af tónrri heimsku,“ sagði hann við mig, þegar ég forvitnaðist um náms- feril hans og fleira. Sannleikurinn er sá, að Einar átti við þunga vanheilsu að stríða þau ár, og var guðs mildi, að hann sigr- aðist á þeim veikindum. Kjörsvið hans við meistarapróf voru íslenzk ævintýri.1) Eftir þetta tók Einar að búa sig undir doktorsrit sitt Um Njálu, sem út kom 1933. Færir hann þar gild rök að því, aö sagan sé ein heild, verk eins listamanns, en ekki samsett úr tveim eða jafnvel þrem sögum, auk innskotsþátta, eins og áður hafði verið haldið fram. Telur Einar, að höfundur hafi dvalizt langtímum saman í Skaltafellsþingi, en konrið oft a Þingvöll, því að staðþekking lians sé mest á þeim slóðunr. Með þessu riti bættist „fyrsta flokks vísindarit" íslenzkt við þau fáu, senr fyrir voru. Svo sannfærandi eru röksemdir hans og undir þær mörgu stoðunr rennt, að ekki efast ég unr ör- yggi þeirra. En þar með lét Einar ekki staðar numið með Njálu rannsóknir. Honunr var ekki nóg að sannfærast urn aldur lrennar og heimkynni og að hún væri eins manns verk- Hann vill vita, liver hafi skrifað söguna. í skenrmtilegTÍ grein um Njálu og Skógverja í Skírni 1937 bendir Einar á tengs| Njálu og Svínfellinga sögu og spyr, livort hugsanlegt sé, að Þorsteinn Skeggjason úr Skógum hafi verið höfundurinn- Þorsteinn var með þeim Svínafellsbræðrum, þegar Ögnrund- ur í Kirkjubæ drap þá. Þetta er einn átakanlegasti atburðuE sem um getur í fornritum, á borð við víg Höskuldar Hvita' nessgoða. Þorsteinn má og hafa verið viðsaddur Flugunrýrai' brennu og gat þar hafa fengið fyrirmynd að lýsingu xnesta atburðar Njálu, þó að raunar minni Lönguhlíðarbrenna nug meira á brennu Njáls. En af lrenni gat höfundur líka hah nægar spurnir, þó að miklu lengra væri unr liðið. Þegar Em ar gaf út Brennu-Njáli sögu 1954, þykja honunr þó nriniu líkur til, að Þorsteinn hafi skrilað liana. 1) Verzeichnis Isliindischer Miirchenvarianten, Helsinki 1929.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.