Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Qupperneq 66

Eimreiðin - 01.10.1959, Qupperneq 66
# 304 EIMREIÐIN verki dauðans og kæmi mér ekki á óvart þótt hún ætti eftir að vinna leiksigra í miklu átakahlutverki. Mig hefur oft undrað það í sambandi við þýðingar á leik- ritum hvers vegna hortittir, sem liggja alveg í augum uppi eru ekki gerðir útlægir meðan á æfingum stendur. í þessu leikriti er sagt flúðu fyrir flýðu. Er starfsfólki Þjóð- leikhússins ókunnur boðháttur sagnarinnar að flýja? Einkennilega hljómar það í mínum eyrum, þegar faðir brúðarinnar og móðir brúðgumans talast við, að ungu hjón- in eignist marga syni og móðir segir „Sonur minn mun gagnast henni.“ Á þennan hátt ræddu Skaftfellingar í mínu ungdæmi um þarfanaut sveitanna en ekki menn. Myndi móðirin ekki geta lýst frjómagni sonar síns á kvenlegri hátt en þetta? Það orkar ekki tvímælis, að Blóðbrullaup er í tölu betri ieik- rita, sem liér haf’a verið sýnd, og þess vegna líklegt, að það" muni ekki ganga mjög lengi. Ég hvet því eindregið alla leik- listarunnendur til þess að sjá það sem fyrst. Rjúkandi ráð. Söngleikur í þremur þáttunr eftir Pír O. Man- Leikstjóri: Flosi G. Ólafsson. Hljómsveitarstjóri: Magnús Ingimarsson. Flosi G. Ólafsson, leikari, hefur sýnt þá velþegnu framtaks- semi að stofna „Nýtt leikhús“ og hefur það aðsetur sitt í Fram- sóknarhúsinu við Tjörnina í Reykjavík. Leikhúsi þessu er einkum ætlað að skemmta fólki með létt- unr gamanleikum enda ekki unnt að sýna sorgarleiki meðan fólk situr að drykkju, eins og ætlast er til að þarna sé gert. Fyrsta leikrit Flosa er eftir íslenzka liöfunda, sem ekki láta nafna sinna getið, en Jón Múli Árnason gengst hins vegar við hljómlistinni, sem lætur vel í eyrum. Efnið er grín um brask- ara, lögregluna, fangelsismálin, fegurðarsamkeppnir og undir- lægjuhátt gagnvart Ameríkönum. Flest er þetta svo smellið, að fólki leiðist ekki á að hlýða og liorfa, en snjöll fyndni er þar lítil eða engin. Heildarsvip- urinn minnir helzt á verk manna, sem eru gæddir kímnigáf" að eðlisfari en hafa nýlega notað allar sínar beztu sprettiræðiu"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.