Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.10.1959, Blaðsíða 42
280 EIMREIÐIN Sama ár kvað hann til afa síns, Þorsteins Illugasonar í Tunguseli: Ofur góður afi minn, askinn taka máttu þinn, líka í diskinn langar Jón, í lítinn bita og grautarspón. Frá því er sagt, að þeir feðgar, Samson og Jón, voru ein- hverju sinni að taka til í búrinu og bera þaðan matarílát. Þá var Jón 8 ára. Hann byrjaði: Út með kollu kjagaði kraftaleysið bagaði. Samson botnaði: Viiggur litli vagaði, vitið uppi dagaði. Tólf ára að aidri var Jón sendur út í Gunnarsstaði að vorlagi, en gaddur var yfir allt. Þá kvað hann: Mig að klæða fljótt ég fer, íögur gæði líta. Hugurinn æðir undan mér út á svæðið hvíta. Ungur að aldri fór Jón í vinnumennsku austur á Langanes- strönd, var m. a. á Skeggjastöðum og Djúpalæk. Séra Gunf' laugur Halldórsson var þá prestur að Skeggjastöðum, en £°r' söngvarinn hét Vilhjálmur, nefndur Villi, mikill á lofti. Þeg' ar það atvik gerðist, sem nú skal greina, var Jón vinnumaðu1 hjá séra Gunnlaugi. Þar var þá piparjómfrú, sem hét R°sa’ Villi liló að Rósu og gerði gys að því, að hún skyldi ekki gift' ast. Bað hann Jón, sem þá var um tvítugt, að yrkja vísu uiu Rósu og einlífi hennar. Jón kvað: Gömul Rósa orðin er, ást því gerir spara. Vill liúti ekki vefja að sér Vilhjálm forsöngvara? Af þessu reiddist Villi og bað Jón ekki oftar um vísu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.