Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 15
EIMREIÐIN 199 'eggur væri sem frjálsastur. Flík þessi var oftast nær hvít eða með sauðarlitnum. Önnur tegund af yfirhöfn var „klamys“, og þegar hermenn áttu í hlut, var hann með sérstöku sniði. Hermenn voru shittklæddir, en liturinn á yfirhöfn þeirra fór eftir mannvirðing- Urtl- Klamys úr purpura var konungsskrúði, en kornið gat einnig *yiu', að stórauðugir menn í tignarstöðum bæru álíka skrúða. Sér- stakir fylgdarmenn opinberra embættismanna eða liðsforingja voru •’efndir „lictores* ‘, og báru þeir rauðar yfirhafnir, sem voru þeirra ‘ lnkennisbúningur. Þennan mun á klæðnaði almennra borgara, lermanna og konunga verðum vér að hafa í huga, ef vér eigum að 'j’era oss sýnilega mynd af því, sem gerðist við réttarhöldin hjá ‘ eini Heródesi og Pílatusi. En auk þess, sem konungurinn var Krýddur purpuraskikkju, hafði hann önnur tignarmerki, svo sem ° uðdjásn um ennið, en aðrir æðstu menn gullinn sveig, er nefnd- 1St a grísku „stefanos“. Raunar gat það einnig komið fyrir, að kon- Ungar bæru slíkan sveig. Veldissprotinn var eitt af tignarmerkjum nungsins, er hann sat á friðstóli og dómarasæti, en kæmi hann ra.!11 sem hershöfðingi, bar hann að sjálfsögðu sverð. I ,?.ffum guðspjöllunum ber sarnan um, að Jesús hafi orðið fyrir ,, 1 a þann hátt, að liann hafi verið skrýddur einhvers konar eftir- , mgu af konungsskrúða og verið hylltur með falskri konungs- aðe°Ju- Sá munur, sem er á guðspjöllunum innbyrðis, verður til ið St^r^Ja Þá skoðun, að hér sé raunverulega um sannan viðburð aj. r<e^a, því að séu allar frásagnir orðrétt eins, verður að draga PVl þá ályktun, að skrifað hafi verið upp eftir einum höfundi, s} (afbrigði í frásögninni benda til þess, að fleiri en en heimild ekk' ^ atbur®inum> svo framarlega sem það, sem á milli ber, er uaeira en búast má við, þegar fleiri en einn eru til frásagnar jes ,Sarna blut. Markúsarguðspjall segir, að hermennirnir hafi fært á h*m ' purpuraskikkju (porfyra), fléttað þyrnikórónu og sett °g j.Un- örðið þyrnikóróna er sveigur úr akanþa-jurt, sem fyrst u enist merkir illgresi af einhverri gerð, en af því að mikið er Verið^nótt illgresi í Suðurlöndum, hefur sá skilningur jafnan þarf 1 'b.ÍancJi, að sveigurinn hafi verið úr þyrnum. Þessi sveigur hUo. eu&an veginn að hafa verið tilbúinn sem píningartæki, heldur á u , .Ur sem háðuleg eftirlíking af höfuðsveig tignarmanna. Aftur SetUr s, nefnrr Markús reyrstafinn sem píslartæki eða barefli, en líki bess ekki, að hann hafi verið settur í hönd Jesú sem eftir- ö af veldissprota konungs. Mattheus, sem vafalaust hefur þekkt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.