Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 64
248 EIMREIÐIN an frá hafi verið gengið aðeins í annað húsið og þá það stærra, og virðist sjá fyrir dyrum þess gegnt bænum. Hafi bær goðans í IJthlíð staðið á svipuðum stað og bærinn hafði staðið nú um margar aldir, allt fram að 1930, þá hefur verið örstutt til liofsins að sækja, sem næst 70—80 m. Um 1930 var bær- inn fluttur efst í túnjaðarinn í NA frá gamla bænum. Mér er ekki kunnugt um, að bærinn í Úthlíð hafi nokkru sinni slaðið annars staðar en á hól þeim neðst í tún- inu, sem hann stóð á áður en hann var síðast fluttur, og hvergi annars staðar sjást þess nein merki, að svo liafi verið. Eg gat áðan um, að Hofið myndi hafa verið allstórt, eftir rústunum að dæma. Austari tóttin, sem er allmiklu stærri, er eins á allar hliðar, og svo að sjá, sem hús það hafi verið hringmynd- að. Hvar, sem þvermál þess er mælt, þá kemur út sama málið, sem næst 17—18 m. Vestara húsið virðist hafa verið um helmingi mjórra, eða vel það, en jafn langt því austara. Líklegt má telja, að stærra hús- ið hafi verið notað til hinna meiri mannfagnaða, svo sem þegar blót- veizlur voru haldnar. Minna liús- ið heíur að líkindum verið goða- stúka. — Nokkru hærra ber alla veggi heldur en það, sem innan þeirra hefur verið. Þó er það allt stórþýft, bæði veggir og gólf. Mikill jarðvegur er í þýfi þessu, og er sennilegt, að húsin hafi að mestu verið hlaðin upp af mýrarhnaus, og veggir mjög þykkir. Þó má í ytri brún veggja hringsins finna stóra steina, sem rek;t eitt og eitt horn út úr neðstu þúfunum, koma þeir einkum í ljós, eftir að Hofið heíur verið slegið, rétt eins og þeir gal til veðurs, eða svipist eftir, hvort ekkert bóli á þeim, sem fyrir svo löngu völdu þá úr hópi bræðra þeirra og fluttu á þenna stað, til þess að þeir bæru á herðum sér un1 ófyrirsjáanlegan tíma þessa helg11 byggingu þeirra tíðar manna. Nu er hlutverki þessara undirstöðu- steina löngu lokið, en harðir et'U þeir sem áður í horn að taka, og klökkna ekki við, þótt ljár sláttu- mannsins komi í horn þeirra, °S beri þess nokkur merki, að þarIia niðri séu karlar heldur heimaríkU' — Grjót það, sem þarna er neðst eða undir veggjunum, er sennilega aðeins lag eða flór undir þehu- Þannig munu hafa verið flesta byggingar fyrri alda, hvort helu111 voru hlaðnir garðar eða húsvegg11’ að flórað var undir þá með grj<)U’ þar sem mögulegt var að ná til l}esS’ þótt ofan á væri byggt úr hnaus eðu torfi. Það sem ég hef hér sagt um útlh og stærð hofrústanna að Úthlí ; er aðeins mín eigin skoðun, og ekk1 víst að falli saman við skoðan11' fornfræðinga í ölhun atriðunt, °S verður þá svo að vera. í heiðnum sið báru menn nhk a lotningu fyrir goðaholunuin. þ‘K voru þeirra guðshús. Átrúnaðut • goðin var sterkur og mörgunr em lægur, þótt goðin sjálf væru í all£ um hinna vitrari manna aðeu1!’ ímynd einhvers æðra og háleita ” þau væru sýnilegt tákn jress ósyu1 lega máttar, sem dýrkendum11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.