Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 128

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 128
LÍÐAN FORELDRA OFVIRKRA BARNA OG REVNSLA ÞEIRRA A F SKÓLANUM _____ Meirihluti foreldra (61,3%) segist fara minna út á meðal fólks eftir að þeir eignuð- ust ofvirkt barn en þó eru ekki nema 30,6% sammála því að þeir umgangist fáa utan nánustu fjölskyidu eftir að þeir eignuðust ofvirkt barn. Svo virðist því sem það að eignast ofvirkt barn geti dregið nokkuð úr félagslegum samskiptum að mati foreldra en þó ekki í það miklum mæli að þeir telji sig hafa lítið samband við fólk utan nánustu fjölskyldu. 4. Jákvæðni. Með þremur staðhæfingum var ætlunin að meta hvort foreldrar geti litið jákvætt á það að ala upp ofvirkt barn. Spurt var hvort foreldrar teldu sig geta séð jákvæðar hliðar á ofvirkninni, hvort það að ala upp ofvirkt barn geti verið spennandi áskorun og þeir hefðu trú á að þeim tækist að leysa þetta erfiða verkefni. Að lokum var spurt hversu sammála þeir væru því að stundum væri gaman og gefandi að sinna uppeldi ofvirka barnsins síns. Areiðanleiki þessa undirkvarða var mældur með Cronbachs alpha og reyndist vera 0,72. Mynd 4 Jákvæðar hliðar á ofvirkni Þegar svörin við þessum spurningum eru athuguð sést að 91,1% foreldra telur sig geta séð jákvæðar hliðar á ofvirkninni, þar af eru 37,5% mjög sammála slíkri staðhæf- ingu og 78,5% eru sammála því að þeim finnist oft gaman og gefandi að sinna upp- eldi ofvirka barnsins síns, þar af 32,7% mjög sammála. Rúmlega 60% foreldra eru sammála því að það geti verið spennandi áskorun að ala upp ofvirkt barn, þar af telja tæp 17% sig vera mjög sammála slíkri staðhæfingu. Meirihluti foreldra getur því greinilega litið jákvætt á aðstæðurnar þó að þær séu oft erfiðar og krefjandi. 5. Áhyggjnr. Foreldrarnir voru enn fremur beðnir að taka afstöðu til þriggja staðhæf- inga: I fyrsta lagi hvort þeir hefðu áhyggjur af framtíð ofvirka barnsins; í öðru lagi hvort þeir hefðu áhyggjur af systkinum þess og í þriðja lagi hvort þeir hefðu meiri áhyggjur af fjármálum eftir að þeir eignuðust ofvirkt barn. Áreiðanleiki þessa undir- kvarða var mældur með Cronbachs alpha og reyndist vera 0,29. Ef staðhæfing um að foreldrar hafi auknar áhyggjur af fjármálum er felld burt hækkar áreiðanleiki upp í 0,35 og því mögulegt að sú staðhæfing mæli ekki það sama og hinar tvær. 126
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.