Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Síða 159

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Síða 159
KRISTÍN KARLSDÓTTIR sannleikur fyrirfinnist (multiple reality), heldur séu þeir margir. Lögð er áhersla á heildarmynd af barninu sem byggir á allri vitneskju okkar um barnið og samfélagið sem það býr í. Það er því nrikilvægt að í leikskóla, á heimili og í fjölmiðlum fari fram umræða um siðferðisuppeldi sem tekur mið af þekkingu á mörgum fræðasviðum sem byggja á ólíkum grundvallarviðhorfum. SAMANTEKT í niðurstöðum rannsóknarinnar kemur fram hvaða aðferðum fjögurra ára börn beita í samskiptum við jafnaldra sína til að skapa nánd og sýna samstöðu. Algeng er hegð- un barna sem endurspeglar að þau eru ánægð og örugg með sig. Algengt er að þau sýni vinsamlegt viðmót og hegðun þeirra er aldrei fjandsamleg í garð leikfélagans. Athyglisvert er að börnin nota leik og þykjustuleik mikið til að finna lausn mála og komast þannig hjá ágreiningi. Vinsemd og leikur flokkast á svið þess að deila reynslu og því virðast börnin vera vel stödd í þáttum sem tengjast því að sýna nánd (intimacy). Auk þess kemur fram áhugaverð vísbending um kynjamismun í sam- skiptamynstri barna. Fram kemur mikill einstaklingsmunur og því mikilvægt að líta á þessar niðurstöður í ljósi þess. Samskiptahæfni þessara fjögurra ára íslensku barna er að mestum hluta á stigi 1 og er það í samræmi við rannsóknir á bandarískum börn- um. Börnin sýndu framfarir í samskiptahæfni á þessu níu mánaða tímabili en það er í samræmi við það sem búast má við þegar tekið er mið af þróun barnsins. Fram kemur mynd af barni á fimmta aldursári sem er sterkt, skapandi, mikils megnugt og beitir eigin aðferðum í samskiptum við leikfélaga sinn. Sú innsýn í samskiptaaðferðir barna sem hér kemur fram getur vonandi orðið fag- fólki og öðrum sem eiga samskipti við börn hvatning til nánari athugunar á sam- skiptahæfni barna og ígrundunar á eigin samskiptaaðferðum. Fýsileg nálgun eru samskipti fullorðinna og barna sem byggja á sjálfræði barnsins þar sem fullorðið fólk vinnur með barninu, leyfir því að framkvæma sjálft, taka eigin ákvarðanir, leiðbeinir því og styður það í því að finna eigin lausnir í þeim tilgangi að aðstoða það við að skilja eigin sjónarmið og annarra (Piaget, 132; DeVries og Kohlberg, 1987). Með því að skoða samskiptaaðferðir barns og greina þær fæst innsýn í hugarheim barns. Þannig getur fullorðið fólk sett sig í spor barnsins, skilið og greint styrkleika þess í því skyni að ganga út frá og byggja á styrkleika barnsins í leikskólastarfi, en það er í samræmi við þá ímynd af barni sem Gunilla Dahlberg (Dahlberg, Moss og Pence, 1999) heldur á lofti. Að mati höfundar er sú sýn að barnið sé sterkur, skapandi ein- staklingur, hluti af stærra félagslegu samhengi þar sem víxlverkandi samskipti eiga sér stað, sá grundvöllur sem gott leikskólastarf byggist á. 157
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.