Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 96

Uppeldi og menntun - 01.01.2003, Side 96
HVERT E R SOGUÞEKKING S ÓTT Gert var ráð fyrir að þyrfti að spyrja í kringum þúsund unglinga í hverjum hópi, og alls urðu þátttakendur nálægt því þúsund sinnum 30. Könnunin var lögð fyrir í heilum bekkjum og kennarar þessara sömu bekkja líka spurðir nokkurra spurninga. Við íslendingar gerðum könnunina á vorönn 1995, og fjöldi þátttakenda var nálægt meðaltali, 967 nemendur og 47 kennarar. Um niðurstöður þessarar könnunar og hlutdeild okkar Islendinga í henni eru til þrjú rit sem mestu máli skipta. Heildaryfirlit yfir hana var gefið út á ensku árið 1997 í tveimur bindum með titlinum Youth and History í ritstjórn stjórnenda könnunarinn- ar, Magne Angvik frá Björgvin og Bodo von Borries frá Hamborg. Sérstök úttekt á fimm Norðurlandaþjóðum í könnuninni var gefin út á Norðurlandamálum árið 1999 undir heitinu Ungdom og historie i Norden. Ritstjórar voru Magne Angvik og Vagn Oluf Nielsen frá Kaupmannahöfn. Þar skrifuðum við, íslensku þátttakendurnir, hvor sína greinina. Bragi skrifaði um „Málsætning, metoder og interesse i historieindlær- ing og undervisning", en Gunnar samantekt um rannsóknina undir titlinum „Findes der nordiske særpræg?" En rækilegast eru Islendingar bornir saman við aðrar þjóðir og innbyrðis í bók sem kom út á íslensku sama ár, 1999, og heitir Æska og saga. Söguvitund íslenskra unglinga í evrópskum samanburði. Innan íslenska þátttakendahópsins eru þar bornir saman tvisvar sinnum tveir undirhópar, annars vegar íbúar höfuðborgarsvæðis og lands- byggðar, hins vegar piltar og stúlkur. Til samanburðar við okkur Islendinga voru síðan búnir til þrír hópar og meðaltal þeirra reiknað út. Þar voru í fyrsta lagi Skand- inavar: Danir, Norðmenn og Svíar. f öðru lagi var slegið saman fjórum svokölluðum nýríkjum, þ.e. ríkjum sem voru dálítið á eftir Skandinövum í tækniþróun og höfðu orðið sjálfstæð árið 1918 eins og við íslendingar, en það voru Finnar, Eistar, Litháar og Pólverjar. í þriðja lagi var búinn til hópur þriggja Vestur-Evrópuríkja sem í voru Bretar, Hollendingar og Frakkar. Loks var íslenski hópurinn borinn saman við heild- armeðaltal könnunarinnar. Öll voru þessi meðaltöl reiknuð óvegin, þannig að litlar þjóðir vega jafnþungt og stórar. í bókinni eru birt svör þessara hópa, níu alls, við öllum spurningunum, bæði svör nemenda og kennara. í bókinni er ennfremur gerð úttekt á niðurstöðunum í tveimur greinum. Bragi Guðmundsson kannar það sem varðar sögunám og stöðu sögunnar í skólunum í greininni „Ungmenni og saga í ís- lenskum grunnskólum". Gunnar Karlsson kannar pólitísk, félagsleg og trúarleg við- horf þátttakenda í greininni „Viðhorf íslenskra unglinga til þessa heims og annars". Rannsóknarefnið var kallað söguvitund, „historical consciousness" á tungumáli könnunarinnar. Fyrstu sjö nemendaspurningarnar fjölluðu um sögunám þátttak- enda, hvernig það færi fram og hvaða afstöðu nemendur hefðu til þess. í spurning- um nr. 8-18 var leitað að vitneskju um þátttakendur: kyn, aldur, búsetu, þjóðerni, trú og samfélagsstöðu. í spurningum nr. 19-38 var fiskað á margvíslegan hátt eftir grundvallarþekkingu í sögu, áhuga á ólíkum tímabilum og heimshlutum, afstöðu til tímabila og einstakra fyrirbæra sögunnar, skoðunum á áhrifavöldum í þróun sög- unnar, bæði í fortíð og framtíð. Síðustu tíu spurningarnar, nr. 39-48, snerust um afstöðu til lífsins og tilverunnar: jöfnuð og jafnrétti einstaklinga og þjóða, lýðræði, náttúruvernd og minjavernd, innflytjendur, þjóðernishyggju og sameiningu Evrópu. Sumum þessara spurninga var beint að hæfni til að lifa sig inn í fjarlæga sögu, einkum spurningu 40, þar sem nemendum var boðið upp á að flytja sig til 15. aldar 94
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.