Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Síða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Síða 45
Okur og skyld brot. 107 ráð fyrir því, að bókin sé illa fengin, eða að seljandinn hafi ekkert vit á því, sem hann er að gera. Þá má segja, að bóksalinn hafi notað sér fávizku kaupunautar síns. Og hann hefur notað sér hana ,,til þess aö“ hafa fé af honum. 1 greininni eru „hagsmunir“ nefndir. Tekur orðið til ailra gæða, sem metin verða til peninga, hvort sem þau cru líkamleg eða ólíkamleg. Orð greinarinnar ná bæði til afhendingar verðmæta, loforðs um afhendingu til lausn- ar undan skuldbindingu, áskilnaðar um verk eða vinnu o. s. frv. Engu máli skiptir út af fyrir sig um gildi iög- gernings, hvort liann er skriflegur eða munnlegur, berum orðum gerður eða með þögn, ef annrs má kalla A hafa notað sér annmarka B í áðurnefndu skyni. Þá er það skilyrði, að bersýnilegur mismunur sé á hags- munum þeim, sem aðili lætur af hendi eða lofar að láta af hendi, og endurgjaidi því, sem gagnaðili lætur eða lofar að láta af hendi, eða liann skyldi láta þá endurgjaldslaust af bendi. Ef A t. d., sem ekkert vit hefur á bókum, býður fornbókasala B Nýjatestamenti Odds Gottskálkssonar til kaups og B býður honum 100 kr. fyrir það, og A gengur að þessu boði, þá má B sjá, að A hefur ekkert vit á verð- mæti bókarinnar og að hann er svo léttúðugur, að hann gerir kaupin leiðbeiningarlaust. Hér er mjög bersýnilegur munur á verðmæti sölumunar og endurgjaldinu. En annars er það matsatriði hverju sinni, hvort munurinn er „ber- sýnilegur“. Endurgjaldslaust skulu margir opinberir starfsmenn inna verk af hendi í þarfir aimennings eða ein- stakra manna. Ef þeir krefjast endurgjalds, þá varðar það við 128. gr. hegningarlaganna, og skiptir ekki máli hér. Ef endurgjald er af hendi innt annars, þar sem engin skylda var til þess, svo sem ef efna skyldi gjafaloforð eða þjónusta sú, sem endurgjald er fyrir tekið er svo lítil, að engu er vant að launa, þá getur 7. gr. okurl. komið til greina. Hér verður mismunurinn venjulega „bersýnilegur", þar sem greitt er fyrir ekki neitt. En endurgjaldið getur þó verið algert smáræði, sem 7. gr. gæti varla tekið til. Ef gerningur fer fram og annar aðilja er ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.