Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 29

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 29
i'éttarmálefnij sem þjóðvéttai'nefiidiu liefur fengið til með- fcrðai'. Er auðsœtt, hversu mikilsvert það væri, ef tækist uð bálka reglur um þcssi efni í alþjóðasamþykktum eða rnilliríkjasamþykktum, er mörg eða jafnvel flest ríki ver- aldar gerðust aðilar að. Slíkt verk verður ekki unnið á skömmum tíma. Þar þarf margs að gæta. Þess má raunar geta hér um leið, að það hafa fyrr verið gerðar tilraunir til bálkunar þjóðréttarreglna um tiltekin efni, enda þótt Þær tilraunir hafi ekki borið mikinn árangur. Má í því sambandi minna á merkilega starfsemi nokkurra þekktra félaga eða stofnana þjóðréttarfræðinga, svo sem L’Institut de droit International, The International Law Association, The American Institute of International Law o. fl. Gamla Þjóðabandalagið lét og það mál til sín taka. Ár- ið 1924 setti það á fót sérfræðinganefnd, er átti að und- u‘búa bálkun ákveðinna þjóðréttarreglna. Var ætlunin að gera það í formi milliríkjasamninga. Undirbúningsvinn- au tók sex ár, en árið 1930 var kölluð saman alþjóða ráð- stefna í Haag í því skyni að „kodifisera" ákveðin efni b.ióðaréttar. Á ráðstefnunni mættu fulltrúar frá 48 ríkj- UIU- Af Islands hálfu sat þá ráðstefnu Sveinn Björnsson þáverandi sendiherra í Kaupmannahöfn. Það voni þrjú efni, sem tekin voru til meðferðar á ráð- stefnunni í Haag, þ. e. ríkisborgararéttur, landhelgi °g ábyrgð ríkis á líkamsspjöllum og eignatjóni, er útlend- mgur verður fyrir innan landamæra þess. Árangur þessarar ráðstefnu varð sorglega lítill, en niargs konar gögnum og upplýsingum var þó safnað, og hefur sú undirbúningsvinna vafalaust komið þ.ióðréttar- ^efndinni að einhverju gagni. Samþykkt var aðeins gerð l'ui eitt þessara efna, þ. e. um ríkisborgararéttinn (con- vention frá 12. apríl 1930). Það voru þó aðeins tiltölulega fá ríki, sem fullgiltu þá samþykkt. — En nú skal aftur horfið að þjóðréttarnefndinni. Hvert er orðið starf þjóðréttarnefndarinnar? Hér skal aðcins drepið með fám orðum á það helzta, sem frá nefnd- 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.