Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 47

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1955, Blaðsíða 47
Frá Félagsdómi. Stéttarfélög. Á Akureyri starfar vörubílstjórafélagið Valur, og er það stéttarfélag sjálfseignarvörubílstjóra. Samkvæmt 2. gr. samþykkta þess er tilgangur félagsins sá að efla sam- vinnu og hag sjálfseignarvörubifreiðarstjóra. Skal tilgangi þessum náð m. a. með því að ákveða taxta fyrir akstur, gera samninga við atvinnurekendur um kaup og kjör og vinna á allan hátt að hagsmunamálum félagsmanna. Hinn 13. september 1954 gerði Valur kjarasamning við atvinnurekendur á Akureyri, og var í samningi þessum m. a. svo um samið, að félagsmenn Vals skyldu hafa for- gangsrétt til bifreiðaleigu á félagssvæðinu og út af því. Þegar þessi samningur var gerður, voru starfræktar þrjár vörubifreiðastöðvar á Akureyri: Bifreiðastöðin Stefnir, Bifreiðastöðin Bifröst og Vörubílastöðin. Um áramót 1954—1955 tók vörubílstjórafélagið Valur við rekstri Bifreiðastöðvarinnar Stefnis og rekur hana nú. Hinn 9. janúar 1955, var jafnframt gerð sú breyting á samþykktum Vals, að við 2. gr. þeirra var bætt þessu ákvæði: ,,Það er ennfremur tilgangur félagsins að reka eina sameiginlega bifreiðastöð fyrir alla félagsmenn, enda er sérhver félagsmaður, sem hefur bifreið sína í akstri, skyldur til að hafa þar afgreiðslu." Hinn 27. febrúar s.l. sótti bifreiðarstjóri, sem samkvæmt vottorði bæjarfógetans á Akureyri er eigandi bifreiðarinn- ar A-859, um inngöngu í Vörubílstjórafélagið Val ásamt 8 vörubílstjórum öðrum, sem allir höfðu þá afgreiðslu á Vörubílastöðinni á Akureyri, enda yrði jafnframt viður- kenndur réttur þeirra til þess að aka frá Vörubílastöð- 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.